Sælir.
Hafa menn eingöngu notað webasto olíumiðstöðvar í bíla eða eru fleiri tegundir og þá kanski ódýrari til á markaðnum?
Hvað er í boði ef maður er ekki til í að setja 200 kall í olíumiðstöð?
Kv Konni
Olíumiðstöðvar í bíla
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 70
- Skráður: 08.maí 2013, 23:26
- Fullt nafn: Konráð Gylfason
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Olíumiðstöðvar í bíla
Hægt er að fá rafmagnshitara á kælivatnið fyrir lítið fé, ef það er eitthvað sem gæti hentað. Krefst þess að maður hafi rafmagnstengil við bílastæðið.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Olíumiðstöðvar í bíla
Hvat fær maður þannig sem virkar og er reynsla af?
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 158
- Skráður: 05.feb 2010, 08:50
- Fullt nafn: Daði Már Kristófersson
- Bíltegund: Chevrolet K30
Re: Olíumiðstöðvar í bíla
Fékk rafmagnseliment í minn F350 í bílanaust. Hef haft svona í fleiri bílum, m.a. gömlum w123 benz sem var orðinn mjög leiðinlegur í gang í frosti. Einfalt og virkar vel. Er með einfaldan tímarofa frá Glóey við hann. Læt hann byrja að hita rúmri klukkustund áður en ég ætla af stað. Auðveldar kaldstart og gefur il frá miðstöð strax.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Olíumiðstöðvar í bíla
ég var með Eberspacher (espar) miðstöð í mínum bíl, hún er 99.9% webasto clone held ég... virkaði mjög vel. á eftir að setja hana í "nýja" bílinn minn :)
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Olíumiðstöðvar í bíla
Ég á webasto bensínmiðstöð sem fæst fyrir 30kall ef það er eitthvað sem þú villt skoða, þarf að yfirfara hana, virkaði en hefur ekki verið notuð lengi, fæst fyrir 30,000 með öllu sem fylgir.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur