Góðan dag,
Hvaða úrval er í boði í dag af nýjum 38" til 44" dekkjum? og með hverju mæla menn með?
Ég veit að úrvalið er lítið sem ekkert, kannski er það orðið ekkert nema AT?
Kv.
Otti S.
38" Dekk eða stærra fyrir 15" háar felgur
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 38" Dekk eða stærra fyrir 15" háar felgur
Goodyear Wrangler er til í 38, 40 og 42 tommum, allt saman radial dekk.
Toyo er líka til í ýmsum stærðum; LT385/70R16 (38X14.50R16) 37X14.50R15LT, 37X12.50R17LT, 37X13.50R17LT, 40X13.50R17LT
Svo eru jú líka alltaf til 44-tommu Dick Cepec.
Toyo er líka til í ýmsum stærðum; LT385/70R16 (38X14.50R16) 37X14.50R15LT, 37X12.50R17LT, 37X13.50R17LT, 40X13.50R17LT
Svo eru jú líka alltaf til 44-tommu Dick Cepec.
-
- Innlegg: 91
- Skráður: 17.okt 2014, 19:07
- Fullt nafn: Beko Ciorba
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur