Spurning um bílalyftur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Spurning um bílalyftur
Sæli félagar mig langar mikið til að versla mér bílalyftu. Ég leita nú til ykkar félagana að venju um ráð og spjall um hvað sé hentugt. Ég þarf að geta sett Hulkinn á yftuna en hann er tæp 3 tonn en ansi breiður eða tæpir 255 m þar sem mesta breidd er. Ég vil geta ekið inn á lyftuna án þess að keyra á stólpana í hvert skifti og lyft honum upp og unnið með gírkassatjakkk á gólfinu undir honum. Með hverju mæla menn, sem kostar ekki augun úr kanski 150 til 250.000 í mestalagi.Ætla að nota lyftuna í næsta smíðaverkefni þar sem Bella er búin og líklega farinn. kveðja guðni
Re: Spurning um bílalyftur
Sæll Guðni.
Þetta er svona það fyrsta sem kemur upp í hugann!
http://www.holt1.is/bilalyftur_2p_ha.html
Til að skoða hafa verið frekar ódýrir hver gæðin eru þekki ég ekki
kv.
Jón
Þetta er svona það fyrsta sem kemur upp í hugann!
http://www.holt1.is/bilalyftur_2p_ha.html
Til að skoða hafa verið frekar ódýrir hver gæðin eru þekki ég ekki
kv.
Jón
I don't suffer from insanity, I enjoy every minute of it....
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Spurning um bílalyftur
Sæll Jón gott innlegg endilega að fá fleiri inn í umræðuna þessi liður getur komið fleirum að gagni síðar svo áfram jappamenn koma svo
-
- Innlegg: 17
- Skráður: 16.des 2011, 20:20
- Fullt nafn: Jón Kristinn Sigurðsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Spurning um bílalyftur
Bendpak frá Stál og Stönsum er ódýr alvöru lyfta fyrir alvöru bíla, ekki viss um að þú finnir notaða svoleiðis lyftu hér á landi en hugsanlegt.
Þegar ég segi ódýr þá miða ég við aðrar lyftur í þessum stærðarflokki með 10.000 punda lyftigetu,breið og einföld eins og þú :)
Bestu kveðjur Jón
Þegar ég segi ódýr þá miða ég við aðrar lyftur í þessum stærðarflokki með 10.000 punda lyftigetu,breið og einföld eins og þú :)
Bestu kveðjur Jón
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Spurning um bílalyftur
Jamm sælir eru einfaldir því þeir verða ekki tvöfaldir.Sæll Nonni eru einhver verð til á þessum lyftum?
-
- Innlegg: 17
- Skráður: 16.des 2011, 20:20
- Fullt nafn: Jón Kristinn Sigurðsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Spurning um bílalyftur
Sæll Guðni
Prufaðu að heyra í þeim hjá Stál og Stönsum þeir eru að selja þessar lyftur, ég keypti 10.000 punda lyftu hjá þeim 2008 og hún hefur reynst mjög vel og mögulega vita þeir um notaða lyftu til sölu aldrei að vita.
Kv Jón
Prufaðu að heyra í þeim hjá Stál og Stönsum þeir eru að selja þessar lyftur, ég keypti 10.000 punda lyftu hjá þeim 2008 og hún hefur reynst mjög vel og mögulega vita þeir um notaða lyftu til sölu aldrei að vita.
Kv Jón
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Spurning um bílalyftur
Sæll Jón takk fyrir þetta
Re: Spurning um bílalyftur
Halldór Sveinsson er að auglýsa núna einhverjar lyftur sem eiga að vera mjög góðar og á góðu verði.
696 7503 þetta er síminn hjá kauða.
Kv Bjarki
696 7503 þetta er síminn hjá kauða.
Kv Bjarki
Kv
Bjarki
Bjarki
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Spurning um bílalyftur
Takk Bjarki
Re: Spurning um bílalyftur
Takk fyrir það Bjarki, jú er að selja Armstrong bílalyftur beint frá framleiðanda, var að setja upp eina 4 tonna upp hjá mér mjög massívar öflugar glussalyftur á verði sem þekkist ekki annarsstaðar held ég eða verði frá 350 þús. Er með lyftur frá 3-5 tonna bæði freefloor og freeroof.
Sendu mér meilið þitt á parketslipari@gmail.com og ég sendi þér bækling með lyftum sem þú getur valið úr freistingunum :)
Með kveðju, Halldór
Hér er smá video sem ég tók í gær af lyftunni hjá mér í fyrstu gangsetningu
https://youtu.be/DlHA-JB7OT8
Sendu mér meilið þitt á parketslipari@gmail.com og ég sendi þér bækling með lyftum sem þú getur valið úr freistingunum :)
Með kveðju, Halldór
Hér er smá video sem ég tók í gær af lyftunni hjá mér í fyrstu gangsetningu
https://youtu.be/DlHA-JB7OT8
-
- Innlegg: 4
- Skráður: 20.mar 2015, 18:21
- Fullt nafn: Þorsteinn Sigurðsson
- Bíltegund: Ford 350
Re: Spurning um bílalyftur
www.holt1.is Seljum Evert gæðalyftur á fínum verðum 4 og 5 tonna, myndir á heimasíðu. Höfum selt þessar lyftur sl. 6 ár og ágætis reynsla. Varahlutaþjónusta , sendum um allt land, til á lager.Kortalán til 36 mán. Varist eftirlíkingar.
Re: Spurning um bílalyftur
Forsaga málsins er sú hvað mig varðar er að mig vantaði sjálfum lyftu til að sinna mínum bílum en fannst þær of dýrar til að réttlæta slík kaup í hobbyið, þess vegna flutti ég inn þessar lyftur á verði sem ég gat unað við gagnvart heimilisbókhaldinu og í framhaldi ákvað ég að bjóða fleirum í slíkum hugleiðingum að njóta góðs af því.
menn sem eru í lyftuhugleiðingum hvet ég til að bera saman verð og gæði og velja sér verkfæri sem henta á verði sem menn eru sáttir við.
Með kveðju,
Halldór Sveinsson
Parketslipari@gmail.com
Sími 696-7503
menn sem eru í lyftuhugleiðingum hvet ég til að bera saman verð og gæði og velja sér verkfæri sem henta á verði sem menn eru sáttir við.
Með kveðju,
Halldór Sveinsson
Parketslipari@gmail.com
Sími 696-7503
Re: Spurning um bílalyftur
Hvað er algengt verð á 3-4t tveggja pósta lyftum sem er ekki fyrir hobbýið ?
LC 120, 2004
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Spurning um bílalyftur
Halldór og Þorsteinn, hvað kosta 4 tonna lyftur hjá ykkur? Gott að vita merki, týpunúmer og verð.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Spurning um bílalyftur
Strákar, sendið fyrirspurnir á parketslipari@gmail.com og ég svara öllum spurningum.
Með kveðju, Halldór
Með kveðju, Halldór
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Spurning um bílalyftur
Er nokkuð að því að svara því opinberlega hvað þetta kostar? Ég fer oftast í fýlu við þær búðir sem ekki geta drullast til að opinbera sín verð, fann engin verð á holt1.is. Menn verða að koma til nútímans í þessu þar sem netverslun hefur stóraukist og þá verða menn að fá verð fljótt og vel en ekki að þurfa að toga þau uppúr söluaðilum með töngum.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Spurning um bílalyftur
Sæll Elli nei auðvitað er verðið ekkert leyndarmál og segi ég það hér ofar í þræðinum. En það eru margar týpur af lyftum mismunandi lyftigeta hæð útbúnaður o.s.frv. myndi telja að það myndi henta þér betur að fá sendan bækling með því sem í boði er og sjá hvað myndi henta þinni starfsemi :)
Kveðja, Halldór
Parketslipari@gmail.com
Kveðja, Halldór
Parketslipari@gmail.com
-
- Innlegg: 4
- Skráður: 20.mar 2015, 18:21
- Fullt nafn: Þorsteinn Sigurðsson
- Bíltegund: Ford 350
Re: Spurning um bílalyftur
Sælir
Til á lager,4 tonna 2 pósta lyfturnar frá Everet ,glussalyftur gólffríar eru á 550.000+ vsk við bjóðum kortalán til 36 mán,CE
Fyrir 5 tonna lyftu er verðið 680.000 + vsk Einnig bjóðum við 1 m skæraliftur og 1,8 m auk 4 pósta í ýmsum gerðum.
Væntalegar 50 tonna legupressur hand/loft stýrðar 291.000 + vsk
Auk þess bjóðum við allskonar tæki frá sama framleiðanda svo sem sprautuklefa,réttingabekki,hemlaprófara,hjólastillingatæki, suðuvélar,loftpressur, allt á góðu verði.
Kv,
Þorsteinn
http://www.holt1.is
Til á lager,4 tonna 2 pósta lyfturnar frá Everet ,glussalyftur gólffríar eru á 550.000+ vsk við bjóðum kortalán til 36 mán,CE
Fyrir 5 tonna lyftu er verðið 680.000 + vsk Einnig bjóðum við 1 m skæraliftur og 1,8 m auk 4 pósta í ýmsum gerðum.
Væntalegar 50 tonna legupressur hand/loft stýrðar 291.000 + vsk
Auk þess bjóðum við allskonar tæki frá sama framleiðanda svo sem sprautuklefa,réttingabekki,hemlaprófara,hjólastillingatæki, suðuvélar,loftpressur, allt á góðu verði.
Kv,
Þorsteinn
http://www.holt1.is
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Spurning um bílalyftur
ég er að selja eina 2 pósta lyftu 3t 2005 árgerð. ef eitthver hefur áhuga. man ekki tegund en get tjekkað a því á morgun. búið að taka hana niður og tilbúin til flutnings. ásett 250 þús en skoða öll tilboð
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur