Sælir,
Er komin til Kansas langar að smíða eitthvað úr þessum þremur þar sem þeir eru til hérna við hendina.
CJ-5 sem vantar allt kram í og er bara með rör í staðin fyrir framhásinguþ Veit ekki árgerð eins og er???
Blazer hásingar eitthvað í kringum ca 80.
Og klestum 98 model af Chevrolet 1500 Z71 4x4 sjálfskiptur 5,3l Vortec
Langar að setja gorma undir hann og hafa hann á 33" til 36" þar sem hann verður ekki notaður í snjó langar að geta keyrt hann sem hraðast í ófærðum eins og hægt er.
Hvernig gorma af partabíl mælið þið með framan og aftan. hentuga dempara og var kanski að hugsa um bompstop eða góða samsláttar púða.
Ef einhver á rafmagnsteikningar fyrir vélin væri það frá bært er ekkert voða klár að googla.
Öll ráð vel þeiginn.
Kveðja Róbert
Jeep CJ5, Vortec5,3 og Blaser hásingar
Jeep CJ5, Vortec5,3 og Blaser hásingar
Síðast breytt af Robert þann 05.jan 2016, 05:48, breytt 1 sinni samtals.
Re: Jeep CJ5, Vortec5,3 og Blaser hásingar
Veit einhver hvaða millikassi er í þessum pickup er það ekki rafmagns? Er það að virka?
- Viðhengi
-
- IMG_0320[1].JPG (2.97 MiB) Viewed 2620 times
-
- IMG_0319[1].JPG (2.3 MiB) Viewed 2620 times
-
- IMG_0324[1].JPG (2.59 MiB) Viewed 2620 times
Re: Jeep CJ5, Vortec5,3 og Blaser hásingar
silveradoinn er 99+
getur fengið pin out teikningu til að tengja oem tölvuna, en líka tilbúin lúm til að tengja þetta ofan í flest,
minnir að rafskipti kassinn heiti np243
getur fengið pin out teikningu til að tengja oem tölvuna, en líka tilbúin lúm til að tengja þetta ofan í flest,
minnir að rafskipti kassinn heiti np243
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Jeep CJ5, Vortec5,3 og Blaser hásingar
Ef það er bara rör að framan á CJ5 þá getur verið að þetta sé svokallaður DJ sem var einsdrifs týpan af CJ
sjá hérna;
https://en.wikipedia.org/wiki/Jeep_DJ
sjá hérna;
https://en.wikipedia.org/wiki/Jeep_DJ
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur