Gleðilegt ár félagar
Mig vantar smá aðstoð en nú eru góð ráð dýr. Það brotnaði ljóshlíf á Toyota LC 120 hjá félaga mínum og þeir áttu víst ekki aðra handa honum. Hefur einhver reynslu að því að panta svoleiðis af netinu?
Öll aðstoð vel þegin.
Ljóshlíf á Toyta LC120
Re: Ljóshlíf á Toyta LC120
Ég á til hlífar af 120 Krús.
Bíllinn er seldur þannig að þær eru falar fyrir sanngjarnann pening.
Bíllinn er seldur þannig að þær eru falar fyrir sanngjarnann pening.
Einar Kristjánsson
R 4048
R 4048
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur