Suzuki Sidekick Sport 33"
Suzuki Sidekick Sport 33"
.
Síðast breytt af Ingójp þann 17.des 2015, 20:15, breytt 2 sinnum samtals.
Re: Suzuki Sidekick 33"
Til lukku með nýja/notaða bílinn. Vonandi reynist Surtur þér vel, hann reyndist mér allavegana vel þegar að ég átti hann í denn. Komst að vísu ekki alveg allt sem að ég ætlaði mér en var samt helfvíti seigur kagginn.
Kv. Valdi
Kv. Valdi
Re: Suzuki Sidekick 33"
Takk fyrir það annars er ég voðalega ánægður með hann.
Annars málaði ég grillið á honum í dag kemur bara fínt út orðinn aðeins meiri surtur.
Framundan er svona smáviðhald, Smokkurinn á gírstönginn er rifinn bæði efri og neðri ætla að skipta um það.
Og nýjar númeraplötur svona uppá pjattið
Var að koma fyrir takka fyrir ofurflautuna klára að ganga frá því eftir vinnu á morgun.
Svo útaf tengdó eru í USA þá er voðalega freistandi að senda Lock Right til þeirra veit ekki hvað ég geri í þeim málum. Annars er alltaf einhver að koma frá USA sem ég þekki svo ég get alveg hugsað þetta aðeins.

Annars málaði ég grillið á honum í dag kemur bara fínt út orðinn aðeins meiri surtur.
Framundan er svona smáviðhald, Smokkurinn á gírstönginn er rifinn bæði efri og neðri ætla að skipta um það.
Og nýjar númeraplötur svona uppá pjattið
Var að koma fyrir takka fyrir ofurflautuna klára að ganga frá því eftir vinnu á morgun.
Svo útaf tengdó eru í USA þá er voðalega freistandi að senda Lock Right til þeirra veit ekki hvað ég geri í þeim málum. Annars er alltaf einhver að koma frá USA sem ég þekki svo ég get alveg hugsað þetta aðeins.

Re: Suzuki Sidekick 33"
Líst vel á þetta hjá þér Ingó :)
Skellum okkur fljótlega aðeins í snjóinn ;)
Skellum okkur fljótlega aðeins í snjóinn ;)
Benz E 190 1991
WW golf vr6 1993
WW golf vr6 1993
Re: Suzuki Sidekick 33"
Þessi ákvað að stoppa um helgina. Kúplingin var búin að vera leiðinleg frá ég fékk bílinn, Svo þegar ég var eitthvað á snattinu um helgina ákvað hún að kveðja. Kúplingsvökvinn var ógeðslegur grár með svörtum ögnum í, Svo ég flushaði kerfið skoðaði eitt og annað og tók ákvörðun að panta bara allt nýtt í þetta. Það sem er á leiðinni er Exedy kúplingssett, Nýr þræll og höfuðdæla. Hef daginn í dag til að bæta í sendinguna frá kanalandi áður en hún leggur af stað úr húsi svo ég sé til hvort ég bæti einhverju smádóti í kassann.
Re: Suzuki Sidekick 33"
Sælir, Þessi þarf ný dekk og ég pæli og pæli og pæli, Lumið þið á einhverjum góðum hugmyndum hverju ég get hennt undir bílinn, Hef skoðað nokkrar tegundir og tek það fram veghljóð mér er slétt sama um það enda á ég súkku.
Þar sem ég er búsettur á Reyðarfirði eru aldrei merkilegar vegalengdir sem ég keyri vill bara komast á veiðar og drífa í snjó og öllu þessu helsta, Þetta eru þrjár gerðir sem ég hef skoðað.
http://www.1010tires.com/Tires/Reviews/Goodyear/Wrangler+DuraTrac
http://www.tyrereviews.co.uk/Tyre/Toyo/Open-Country-All-Terrain.htm
http://www.dekkjahollin.is/is/mos/126/
Í versta falli kaupi ég einhverju bölvaða vitleysu og kaupi bara annan gang
Þar sem ég er búsettur á Reyðarfirði eru aldrei merkilegar vegalengdir sem ég keyri vill bara komast á veiðar og drífa í snjó og öllu þessu helsta, Þetta eru þrjár gerðir sem ég hef skoðað.
http://www.1010tires.com/Tires/Reviews/Goodyear/Wrangler+DuraTrac
http://www.tyrereviews.co.uk/Tyre/Toyo/Open-Country-All-Terrain.htm
http://www.dekkjahollin.is/is/mos/126/
Í versta falli kaupi ég einhverju bölvaða vitleysu og kaupi bara annan gang
Re: Suzuki Sidekick 33"
Svo má bæta því við að ég ætla setja nýtt hjarta í bílinn á komandi mánuðum, 2.0 vél úr grand vitara þá hressist þessi aðeins
-
- Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Suzuki Sidekick 33"
ekki ertu að tala um v6 2.0 vélina sem þeir komu með í kringum árið 2000 ? mæli allsekki með henni þar sem hún var bara slys sem hefði aldrei átt að framleiða mokeyðir og skilar ekki meira en 1800 vélin ef ekki minna ;)
btw flottur bíll hjá þér :)
kv. Kristján
btw flottur bíll hjá þér :)
kv. Kristján
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Suzuki Sidekick 33"
Ég veit um einn sem að átti 97vtöru með V6 vél. Hún var orginal með svona vél og virtist eyða á við 2 1600 súkkur á 33" Hann gafst uppá eyðsluni og fanst hann ekkert vinna betur en bara 1600bíll. Væri ekki fínt að henda bara v6 bjúkka í þetta???
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Suzuki Sidekick 33"
Ég vann hjá súkku umboðinu og þeir bölva þessum v6 2.0 mótorum þar einsog þeir fái borgað fyrir það.... eða jú eru reyndar á launum við það ;)
Re: Suzuki Sidekick 33"
Þetta er bara 2.0 4 cyl mótor orginal 128 hestöfl.
Svo er tekið eitt og annað af 1.8 mótornum og sett yfir á 2.0 þá hressist hann ansi mikið. Þeir í Jeppapörtum hafa gert eitt svona swap og þetta þekkist víða úti og menn eru mjög hrifnir af þessu
Svo er tekið eitt og annað af 1.8 mótornum og sett yfir á 2.0 þá hressist hann ansi mikið. Þeir í Jeppapörtum hafa gert eitt svona swap og þetta þekkist víða úti og menn eru mjög hrifnir af þessu
Re: Suzuki Sidekick 33"
Kosturinn við þetta swap er sá , Ég nota sama rafkerfi eina breytingin sem þarf að gera er að skipta út tímahjólinu ef ég man það rétt. Menn hafa verið að föndra það á utaná vélina sem er algjör vitleysa .
Veit svo um mann að nafninu Tryggvi á sukkuspjallinu sem er í sömupælingum. Hann er búinn að kaupa vél og alles
Veit svo um mann að nafninu Tryggvi á sukkuspjallinu sem er í sömupælingum. Hann er búinn að kaupa vél og alles
Re: Suzuki Sidekick 33"

Ný dekk komin undir loksins
Re: Suzuki Sidekick 33"
Jæja konan skrapp á rúntinn og tjónaði bílinn aðeins.
Allt í stýrisbúnaði ónýtt ásamt öðru og í stað þess að endurnýja það kom upp sú hugmynd sem ég ætlaði aldrei að fara útí.
Frekari breytingar/bætingar þar sem bíllinn er númerslaus og ekkert stress að koma honum í notkun.
Planið er eins og það er í dag að vera með bílinn tilbúinn eftir sumarið.
Hilux hásingar, læsingar, stærri dekk og annað pillerí sem mér dettur í hug.
En dekkjastærðin er mesta pælingin 36" vs 38" Held að 36" hennti mér og minni notkun betur en ekkert er endanlega ákveðið. Það eru milljón pælingar í gangi og þetta verður bara gaman
Allt í stýrisbúnaði ónýtt ásamt öðru og í stað þess að endurnýja það kom upp sú hugmynd sem ég ætlaði aldrei að fara útí.
Frekari breytingar/bætingar þar sem bíllinn er númerslaus og ekkert stress að koma honum í notkun.
Planið er eins og það er í dag að vera með bílinn tilbúinn eftir sumarið.
Hilux hásingar, læsingar, stærri dekk og annað pillerí sem mér dettur í hug.
En dekkjastærðin er mesta pælingin 36" vs 38" Held að 36" hennti mér og minni notkun betur en ekkert er endanlega ákveðið. Það eru milljón pælingar í gangi og þetta verður bara gaman
-
- Innlegg: 202
- Skráður: 13.sep 2011, 10:32
- Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
- Bíltegund: súzúkí
Re: Suzuki Sidekick 33"
ég myndi nú gera ráð fyrir 38 " hvort sem þú keirir á þeim eða ekki seinna meir, en líst vel á þessar pælingar, það eru nú nokkrar vitörur komnar á rör þanning það ætti ekki að vera vesen fyrir þig að framkvæma þetta'ð
Re: Suzuki Sidekick 33"
Ég nota bílinn mest í veiði og smá leikaraskap svo að 36" er alveg nóg með læsingum.
Ég hef aldrei komið nálægt svona breytingum en er bara á fullu að kynna mér þetta svo tala ég bara við góða menn þegar ég verð stopp.
Mestu pælingarnar eru fjöðrun og stífumál. Ég ætla að kaupa nýja fjöðrun þegar að því kemur. En þetta gerist bara á þeim hraða sem veskið/konan leyfir.
Svo allar upplýsingar og fróðleikur er vel þeginn
Ég hef aldrei komið nálægt svona breytingum en er bara á fullu að kynna mér þetta svo tala ég bara við góða menn þegar ég verð stopp.
Mestu pælingarnar eru fjöðrun og stífumál. Ég ætla að kaupa nýja fjöðrun þegar að því kemur. En þetta gerist bara á þeim hraða sem veskið/konan leyfir.
Svo allar upplýsingar og fróðleikur er vel þeginn
Re: Suzuki Sidekick Sport 33"
Ætlaði að biðja um uppástungur um mótorval í bílinn hjá mér en skilst að cummins sé málið.
En hvað segið þið félagar einhverjir mótorar sem þið mælið með að ég skoði?
En hvað segið þið félagar einhverjir mótorar sem þið mælið með að ég skoði?
-
- Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Suzuki Sidekick Sport 33"
Spurning að sjá hvernig gallooperinn er að koma út hjá Sævari?
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Suzuki Sidekick Sport 33"
Ingójp wrote:Ætlaði að biðja um uppástungur um mótorval í bílinn hjá mér en skilst að cummins sé málið.
En hvað segið þið félagar einhverjir mótorar sem þið mælið með að ég skoði?
Þú kemst ekki út götuna fyrr en þú ert búinn að þruma í kvikindið 6HF57FGGX með portuðu glussabrakketi úr 75HHF7GF og stífari kengúruskrúfu.
Annars er þetta svoldið mikið spurning um hvað á að gera mikið vesen. Fróðlegt að skoða þráðinn hans Sævars: viewtopic.php?f=9&t=3639
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Suzuki Sidekick Sport 33"
hahaha LIKE á gísla!
Hvernig hljómar 2.0 grand mótor ?
þegar ég var sem mest í þessu súkkudæmi mínu þá var það mótor sem ég pældi hvað mest í.
eða einsog aðrir benda á hérna eitthvað disel, t.d musso 2.9 reyndar misjafnt hvað menn segja um þær
og þar sem ég hef einga reynslu af þeim mótorum segi ég ekki meir um það, bara hugmynd
Hvernig hljómar 2.0 grand mótor ?
þegar ég var sem mest í þessu súkkudæmi mínu þá var það mótor sem ég pældi hvað mest í.
eða einsog aðrir benda á hérna eitthvað disel, t.d musso 2.9 reyndar misjafnt hvað menn segja um þær
og þar sem ég hef einga reynslu af þeim mótorum segi ég ekki meir um það, bara hugmynd
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Suzuki Sidekick Sport 33"
Settu bara gallhopper eða musso í þetta ingó.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Suzuki Sidekick Sport 33"
4BT?
hehe, en að öllu gríni slepptu myndi ég taka 2.9 Turbo úr Musso... það ætti að vera sprækt og eyða litlu :)
hehe, en að öllu gríni slepptu myndi ég taka 2.9 Turbo úr Musso... það ætti að vera sprækt og eyða litlu :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Suzuki Sidekick Sport 33"
Veit einhver hvað svona Musso mótor vigtar? Hvoru megin er kúlan í Musso framhásingu?
-
- Innlegg: 202
- Skráður: 13.sep 2011, 10:32
- Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
- Bíltegund: súzúkí
Re: Suzuki Sidekick Sport 33"
fá bara 2,7 grand mótorinn, ég held að það sé eina vitið :D
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Suzuki Sidekick Sport 33"
gislisveri wrote:Ingójp wrote:Ætlaði að biðja um uppástungur um mótorval í bílinn hjá mér en skilst að cummins sé málið.
En hvað segið þið félagar einhverjir mótorar sem þið mælið með að ég skoði?
Þú kemst ekki út götuna fyrr en þú ert búinn að þruma í kvikindið 6HF57FGGX með portuðu glussabrakketi úr 75HHF7GF og stífari kengúruskrúfu.
Annars er þetta svoldið mikið spurning um hvað á að gera mikið vesen. Fróðlegt að skoða þráðinn hans Sævars: viewtopic.php?f=9&t=3639
Það er alveg lágmark að vara mann við svona póstum bara svo maður geti skellt í sig þvaglegg eða bleyju fyrir hláturskastið. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Suzuki Sidekick 33"
.......
Re: Suzuki Sidekick Sport 33"
.....hjj
Re: Suzuki Sidekick 33"
[..........
Re: Suzuki Sidekick 33"
.....
kjj
kjj
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur