Sprunga í dekki -Ónýtt?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
thorribald
Innlegg: 5
Skráður: 13.mar 2013, 15:00
Fullt nafn: Þorvaldur Baldvinsson

Sprunga í dekki -Ónýtt?

Postfrá thorribald » 16.des 2015, 14:08

Sælir.
Mig langar að spyrja ykkur reynslubolta hvað þið hafið um þetta að segja. Dekkið heldur lofti einsog er allavega. Virðist ekkert vera djúft.
Er eitthvað hægt að gera fyrirbyggjandi til að þetta endist lengur?
Viðhengi
IMG_20151216_133419.jpg
IMG_20151216_133419.jpg (176.19 KiB) Viewed 800 times




villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Sprunga í dekki -Ónýtt?

Postfrá villi58 » 16.des 2015, 14:44

Sjóða í sprungurnar.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur