Hilux rafmagn.

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
JLS
Innlegg: 87
Skráður: 31.jan 2012, 21:15
Fullt nafn: Jens Líndal

Hilux rafmagn.

Postfrá JLS » 04.des 2015, 22:44

Er að gera við rafmagn í Hilux fyrir annan aðila, hef sjaldan tíma í það og er að leita að einfaldri og þægilegri leið til að finna út úr þessu. Það var nylega sett 3.1 izusu vél í bílinn og það virðist sem einhver vír hafi legið utan í pústið sem hefur orsakað draugagang og leiðindi í ljósabúnaði, til að mynda finn ég ekki stöðuljósin, hazardinn var í kösturunum og fleira í þeim dúr, á einhver rafkerfi uppí hillu fyrir lítið eða einfaldar teikningar, Þetta er jú orðin gamall jeppi og margir búnir að fikta í rafmagninu svo þetta er ekki eins og að smyrja brauð fyrir mig að finna út úr þessu. Mér er sagt að þessi bíll sé original diesel en ég veit ekkert um það.
Viðhengi
20150828_192810.jpg
20150828_192810.jpg (1.69 MiB) Viewed 1229 times




biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Hilux rafmagn.

Postfrá biturk » 04.des 2015, 23:37

Það var tiltölulega einfalt að splæsa 3.1 oní bílinn hanns svenna á dalvík

En það er engin leið að finna vandamál í rafmagni sem er ekki original nema að vera með það i höndunum

Annars giska ég á að vírar séu að leiða á milli jafnvel í tengjum eða illa gerðum splæsingum, það er sennilega auðveldast að opna og rekja þar sem sjást skemmdir og þar sem splæsingar hafa átt sér stað
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur