Sælir félagar.
Hvaða loftdælu mæla menn með fyrir lítil jeppadekk, 33-35", eitthvað sem maður notar nokkrum sinnum á ári til að redda sér. Og er á temmilegu verði?
kv, Kristján
Hvaða loftdælu
Re: Hvaða loftdælu
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
-
- Innlegg: 98
- Skráður: 23.mar 2013, 00:26
- Fullt nafn: Ragnar F. Magnússon
- Bíltegund: Toyota LC90
Re: Hvaða loftdælu
Góðar dælur eru málið og dælurnar hjá stýrivélaþjónustunni hafa komið vel út. Eru reyndar líka til í Bílabúð Benna undir nafninu T-max. Sama dælan hefur mér sýnst.
Það eru líka til tveggja stimpla dælur í stillingu á svipuðu verði (27þ) en þær eru mun afkastaminni í raun og veru og endast misvel hjá mönnum.
Rollsinn í dælum er samt alltaf Fini en þær kosta um 70þ
Það eru líka til tveggja stimpla dælur í stillingu á svipuðu verði (27þ) en þær eru mun afkastaminni í raun og veru og endast misvel hjá mönnum.
Rollsinn í dælum er samt alltaf Fini en þær kosta um 70þ
-
- Innlegg: 76
- Skráður: 11.des 2011, 17:46
- Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
- Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi
Re: Hvaða loftdælu
fini flush koostar 45þusund í fossberg siðast þegar eg var þar..
-
- Innlegg: 76
- Skráður: 19.jún 2012, 07:44
- Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
- Bíltegund: Nissan
Re: Hvaða loftdælu
Var að kaupa Fini Flash fyrir helgi. Endaði á að kaupa hana í Byko á 66.890 kr.
Kostar 73.995 í Fossberg. http://www.fossberg.is/?prodid=121
Kostar 73.995 í Fossberg. http://www.fossberg.is/?prodid=121
-
- Innlegg: 76
- Skráður: 11.des 2011, 17:46
- Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
- Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi
Re: Hvaða loftdælu
okey það er greinilega orðið soldid síðan heheh
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: Hvaða loftdælu
Færð þér dælu frá styri eða t max frá benna og sverar slönguna og nippilinn út úr dælunni, það munar töluvert um það var með svona dælu til að dæla í 38"dekk í nokkur ár
Re: Hvaða loftdælu
Fini dælan er alltaf klassik. En ekki fyrir tæpar 80þ krónur. Var hinsvegar að leita af henni á amazon eða ebay og álíka, en var ekki að detta inná hana. Ætla að panta þetta úti.
Þarf að skoða þessar dælur hjá Stýri og Tmax hjá Benna.
Þarf að skoða þessar dælur hjá Stýri og Tmax hjá Benna.
Re: Hvaða loftdælu
Poulsen í skeifunni eru líka að selja þessar dælur sem styri.is eru með.
Toyota LC90 41" Irok
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hvaða loftdælu
Tveir staðir erlendis sem ég fann í flýti, annar í Bretlandi, hinn í Niðurlöndum.
http://www.fps-compressors.co.uk/flash_12.html
http://www.toolmax.nl/zuigercompressor-flash-12-12vdc.html
http://www.fps-compressors.co.uk/flash_12.html
http://www.toolmax.nl/zuigercompressor-flash-12-12vdc.html
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Hvaða loftdælu
jongud wrote:Tveir staðir erlendis sem ég fann í flýti, annar í Bretlandi, hinn í Niðurlöndum.
http://www.fps-compressors.co.uk/flash_12.html
http://www.toolmax.nl/zuigercompressor-flash-12-12vdc.html
Ég fæ ekki betur séð en að allavega önnur dælan sé dýrari en hér heima, enda heyrði ég að það væri svo mikil samkeppni á þessum Fini dælum, að álagningin væri lítil sem engin hjá sumum. Kostar minnir mig 69.000kr í verkfærasölunni.
Fer það á þrjóskunni
Re: Hvaða loftdælu
Var nú meira að hugsa um USA heldur en hér í kring. Það er allt ódýrara í Bandaríkjunum.
kv,
kv,
Re: Hvaða loftdælu
Ég hef verið með Tmax dæluna lengi, bæði í vinnunni og svo líka í einkabílnum, hefur komið mjög vel út.
-
- Innlegg: 60
- Skráður: 14.aug 2012, 23:44
- Fullt nafn: Hallgrímur Arnarson
- Bíltegund: Land Rover Defender
Re: Hvaða loftdælu
Keypti 2 strokka Britpart dælu hjá BSA fyrir nokkrum árum á ca 25 þús. Hef notað hana alveg helling og bara sáttur. Tekur alltaf svolitla stund að dæla í 4 35" dekk en er nú yfirleitt ekkert að flýta mér þegar maður er að jeppast og leika sér.
Það má vera að þetta sé sama dæla og þessi t max. Allavega hef ég séð samskonar eða mjög svipaðar dælur undir öðrum vörumerkjum.
Það má vera að þetta sé sama dæla og þessi t max. Allavega hef ég séð samskonar eða mjög svipaðar dælur undir öðrum vörumerkjum.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur