Góðan daginn.
Er að spá í að kaupa mér Isuzu D-Max svona ca 2007 model.
Ég hef ekkert heyrt talað um þessa bíla.
Hverjir eru gallar og kostir þeirra?
Hafa þeir verið að koma vel út ?
Hvað er meira að bila í þeim en annað ?
Er aðallega að pæla í þeim vegna þess að það er hægt að fá þá beinskipta og á nokkuð hagstæðu verði miðað við
Nissan Navara eða Hilux.
Endilega deilið ykkar vitneskju.
Því meira því betra. :)
Kv. Ingvar
Isuzu D-Max hver er ykkar reynsla af þessum bílum ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 45
- Skráður: 26.maí 2012, 11:09
- Fullt nafn: Ingvar Jóhannsson
- Bíltegund: Toyota
Isuzu D-Max hver er ykkar reynsla af þessum bílum ?
Land Krúser HJ-61 1989 33'' (Seldur)
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver
Re: Isuzu D-Max hver er ykkar reynsla af þessum bílum ?
Langbestu kaupin hef ekki heyrt um að þeir bili yfir höfuð.
-
- Innlegg: 11
- Skráður: 19.mar 2014, 17:41
- Fullt nafn: Einar Hlöðver Erlingsson
Re: Isuzu D-Max hver er ykkar reynsla af þessum bílum ?
Ég átti D-max á 35" sem ég keypti nýjan árið 2007 og seldi svo nú í vor og get alveg fiklaust mælt með þeim.
Það eina sem fór í taugarnar á mér var EGR ventillinn sem þurfti að taka úr og hreinsa reglulega. Ég las einhversstaðar að það ætti bara að blinda hann en ég fór nú aldrei út í það.
Svo á þessum átta árum sem ég átti hann var þetta gert:
Hjólalegur á framan
Bremsuklossar að framan.
Glóðakerti.
Viftureim.
Strekkjarahjól fyrir viftureim.
Þetta var nú það helsta sem ég man eftir og hann var keyrður 150 þús
Eiðslan var heldur ekki að skemma fyrir milli 9 og 10 í langkeyrslu og milli 10 og 11 innanbæjar.
Og ég stundaði ekki sparaktur :)
En þegar maður skoðar þessa bíla í dag þá er bara voða lítið til af þeim á sölu og það var seldur alveg haugur af þeim á sínum tíma sem að segir manni kannski eitthvað.
Það eina sem fór í taugarnar á mér var EGR ventillinn sem þurfti að taka úr og hreinsa reglulega. Ég las einhversstaðar að það ætti bara að blinda hann en ég fór nú aldrei út í það.
Svo á þessum átta árum sem ég átti hann var þetta gert:
Hjólalegur á framan
Bremsuklossar að framan.
Glóðakerti.
Viftureim.
Strekkjarahjól fyrir viftureim.
Þetta var nú það helsta sem ég man eftir og hann var keyrður 150 þús
Eiðslan var heldur ekki að skemma fyrir milli 9 og 10 í langkeyrslu og milli 10 og 11 innanbæjar.
Og ég stundaði ekki sparaktur :)
En þegar maður skoðar þessa bíla í dag þá er bara voða lítið til af þeim á sölu og það var seldur alveg haugur af þeim á sínum tíma sem að segir manni kannski eitthvað.
Einar Hlöðver
Jeep Grand Cherokee 4.7 V8 '05
Isuzu D-max 3.0 dísel '07 35" seldur
Toyota 4runner 3.0 TDI '95 38" seldur
Toyota 4runner 3.0 V6 '94 33" seldur
Jeep Grand Cherokee 4.7 V8 '05
Isuzu D-max 3.0 dísel '07 35" seldur
Toyota 4runner 3.0 TDI '95 38" seldur
Toyota 4runner 3.0 V6 '94 33" seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 45
- Skráður: 26.maí 2012, 11:09
- Fullt nafn: Ingvar Jóhannsson
- Bíltegund: Toyota
Re: Isuzu D-Max hver er ykkar reynsla af þessum bílum ?
Takk fyrir þetta.
Ég var einmitt að velta þessu fyrir mér.
Það er svo mikið til af þessu en lítið á sölu og maður hefur ekki heyrt neitt talað um þessa bíla.
Það segir manni að þeir séu að koma vel út. Eða maður getur allavega giskað á það.
Mér finnst þetta ekki mikið viðhald á 150 þús km. Allavega hjá þér. Bara gerist ekki mikið betra.
Kv. Ingvar
Ég var einmitt að velta þessu fyrir mér.
Það er svo mikið til af þessu en lítið á sölu og maður hefur ekki heyrt neitt talað um þessa bíla.
Það segir manni að þeir séu að koma vel út. Eða maður getur allavega giskað á það.
Mér finnst þetta ekki mikið viðhald á 150 þús km. Allavega hjá þér. Bara gerist ekki mikið betra.
Kv. Ingvar
Land Krúser HJ-61 1989 33'' (Seldur)
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver
Land Krúser 70 (stuttur) 350 Chevy. 36'' 1989
Nissan Patrol 2.8 1992. (Seldur)
Nissan Patrol 3.3 1991. (Seldur)
Nissan Patrol 2.8 1993. Daily Driver
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur