L200 rásar í 4x4
L200 rásar í 4x4
Góđan daginn jeppaspjallverjar, ég er nýbúinn ađ fjárfesta í 2001 L200, og þegar ég keyri hann í fjórhjóladrifinu þá vill hann rása og verđur svakalega þvingađur, soldiđ svona eins og hann fari í bremsu viđ ađ vera settur í fjórhjóladrifiđ, ef þađ skiftir einhverju þá er hann međ auto lokum, kannast einhver viđ þetta vandamál?
Re: L200 rásar í 4x4
Mismunur milli fram og afturhásingu.
Þessir bílar eru ekki með mismunadrifi í millikassa og byggja því upp spennu í drifbúnaðinum á þurru malbiki t.d.
Getur verið misstórir hjólbarðar (framan/aftan) og stundum hafa menn skift um hásingu án þess að taka tillit til drfihlutfalla.
Þessir bílar eru ekki með mismunadrifi í millikassa og byggja því upp spennu í drifbúnaðinum á þurru malbiki t.d.
Getur verið misstórir hjólbarðar (framan/aftan) og stundum hafa menn skift um hásingu án þess að taka tillit til drfihlutfalla.
Re: L200 rásar í 4x4
Takk fyrir þetta, var ađ komast ađ því ađ hann er á misstórum dekkjum ađ framan og aftan
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur