er þetta í lagi? alternator spurning
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
er þetta í lagi? alternator spurning
Er í lagi að festa alternator svona? Eða þarf ég að setja einhvað þarna á milli klaufana?
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Ef að afstaðan er rétt. Þá skaltu setja gegnumgangandi bolta öðru megin með lásró og herða hann fyrst. Síðan seturðu annan bolta í hólkinn. Þá ætti þetta að vera í lagi.
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Ég prufa það. Þakka þer fyrir
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Ekkert að þessu originsl svona i mörgum bílum og er til friðs
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Það verður að vera hólkur á milli eyrnanna annars er næsta víst að þú brýtur þau við herslu eða að þau brotna eftir smá stund í notkun.
Hef ekki séð svona frágang í orginal bíl neinstaðar.
Hef ekki séð svona frágang í orginal bíl neinstaðar.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Algjörlega það sem Hrólfur sagði. Eða Elías.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Það er aldrei hert saman eins og myndin sýnir, gera eins og Elías og fl. segja.
-
- Innlegg: 66
- Skráður: 24.nóv 2012, 21:44
- Fullt nafn: Ari G Gislason
- Staðsetning: USA
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Ef þú átt erfitt með að finna hólk er hægt að nota styttri bolta og herða
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
sagaðu niður 1/2 rör og settu inn á milli og málið er steindautt
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur