Nú er ég að byrja á næsta hluta á breytingum á Hiluxnum mínum. Ég ælta að setja í hann 4 lítra Toyota ál V8-u með fjórum yfirliggjandi knastásum. Þetta er ónotaður mótor úr Lexus LS400.
Hér er bíllinn sem um ræðir

Og hér er vélin.

Ég er rétt að byrja, búinn að skipta um tímareim, vatnsdælu og pakkningar. Næsta mál á dagskrá er að taka Hiluxinn inn og rífa úr honum dieselvélina.
kv
Baldur