Góðan dag, þannig voru málin að ég var að fara í veiðivötn fyrir tveimur vikum og vantaði jeppa sem gæti komið mér þangað og til baka svo að eftir stutta leit þá fann ég gamla auglýsingu um þennan líka fína Musso, var bara auglýstur þannig að hann var óskoðaður vegna ryð í grind V/M aftan og ójafnar bremsur, engin mynd eða neitt, svo að ég gerði mér ferð í Keflavík að skoða gripinn og var hann bara ótrúlega góður fyrir peninginn, svo að ég dró hann heim fyrir litlar 30.000kr.
2.9 Eftirá turbo, frá STT beinskiptur
Hann er á 31" en ég ætla að breyta honum á 35" og prófa hann svoleiðis, þar sem að ég get fengið allt sem ég þarf þá mjög ódýrt þá er ég að reyna stefna á það að vera kominn með hann 35" breyttann á 100.000kall, en hér koma nokkrar myndir og svo uppfæri ég þegar það gerist eitthvað.
Hérna er jómrfrúarferðin á leiðinni uppí veiðivötn, við Hrauneyjar
Svo er hann hérna uppá Snjóeldu
Svo var ráðist í það að laga skoðunaratriðin, ryðið í grind var bara ein boddýfesting sem var að yfirgefa svæðið svo ég bjó til nýja úr vinklum sem ég átti til
Svo fékk þessa kastaragrind gefins og hún fer á fljótlega
Svo í gær fór ég með gripinn í skoðun og fékk fulla skoðun!
Meira síðar.
Kv Axel Jóhann
1998 Musso 2.9TDi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: 1998 Musso 2.9TDi
fullt af jeppa fyrir aurinn
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: 1998 Musso 2.9TDi
Hann er ótrúlega fínn greyjið, reyndar tók neðri olíupannan upp á því að fara míglega sökum ryðs svo það þarf að skipta henni út.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: 1998 Musso 2.9TDi
Veit einhver hvaða hlutföll eru orginal í þessum hjá mér? Beinskiptur 1998 dísel?
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: 1998 Musso 2.9TDi
Minn var með 4.27:1 hlutföll , þú sérð það auðveldlega ef það er ennþá upprunalega upplýsingastikan milli tveggja bolta á afturdrifslokinu, ef það er glatað þá er bara að taka lokið af og telja og deila fjölda pinjóntanna með kambtönnum
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: 1998 Musso 2.9TDi
Platan er alveg farin af afturdrifinu allavega, en 4.27:1 gæti passað, var þinn ekki 1998 sama lúkk og þessi ?
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: 1998 Musso 2.9TDi
Þá er maður kominn með 35" dekk og 15x12.5" felgur ansi þröngt um þetta að framan og kemst hreinlega ekki undir að aftan eins og staðan er núna svo að næsta skref er að hækka upp og klippa til og setja kanta á hann.








1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: 1998 Musso 2.9TDi
Nú er það ljótt, heddpakkning gaf sig þegar ég var aðeins að gefa honum inn í 5ta og þá sprakk pakkning út, sennilega á 1 cylinder, en þrátt fyrir það þá er það ágætis ending, miðað við að bíllinn er keyrður 250.000km
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: 1998 Musso 2.9TDi
ja ja snöggur að kippa því í lag og þá er það bara ílagi ;)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: 1998 Musso 2.9TDi
Já, ég keypti efra slípisett og bolta frá Victor Reinz í kistufelli, það kostaði 20.890kr með afslætti sem kemur víst orginal í BENZ og á að duga betur en SSANGYONG dótið
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: 1998 Musso 2.9TDi
Jæja, þá fór maður í það að rífa heddið af, afsaka lélegar myndir.


Heddið ósprungið að sjá, ætla láta þrýstiprófa, en það var kominn kælivökvi inná CYL 2

Orginal BENZ hedd

Stefni á að reyna setja saman næsta föstudag.


Heddið ósprungið að sjá, ætla láta þrýstiprófa, en það var kominn kælivökvi inná CYL 2

Orginal BENZ hedd

Stefni á að reyna setja saman næsta föstudag.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: 1998 Musso 2.9TDi
Jæja, þessi farinn að rúlla, kom í ljós að heddið var sprungið sem var í honum, en ég fékk annað notað hedd á 10.000kr sem var í toppstandi og skellti því á, núna vonandi rúllar hann aðra 250.000km í viðbót. :)
Næst á dagskrá er að koma 35" undir hann.




Næst á dagskrá er að koma 35" undir hann.




1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: 1998 Musso 2.9TDi
Mátaði líka 33" undir, hann verður strax reffilegri!
Jæja þá er allt komið á fullt í þessum, snjórinn er svo asskoti hvetjandi, kominn með kantana loksins, nú þarf að máta og skera meira úr og lyfta boddýi um 5cm
Jæja þá er allt komið á fullt í þessum, snjórinn er svo asskoti hvetjandi, kominn með kantana loksins, nú þarf að máta og skera meira úr og lyfta boddýi um 5cm
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur