Jæja, datt í hug að gera smá þráð um krílið mitt
Þetta er beinskiptur 2,5 bensín Cherokee
Fékk hann á 31" og þannig átti hann að vera, ætlaði mér ekki að gera neinar breytingar á honum (nema kanski að setja hann á 30" ) og sinna almennu viðhaldi
En það breitist víst allt :)
Fanst hann aðeins siginn að aftan þannig að nýjar fjaðrir fóru á listan
Ennnn það endaði með 3" lift kitti frá Rubicon Express
Þannig að núna er hann voðalega amerískur í útliti :)
Nú er bara að sjá hversu mikið stærri dekkin verða
Afsakið gæðin á myndunum, tók þær á brauristina :)
Cherokee 2,5
Re: Cherokee 2,5
Og já ef einhverjum vantar, framgorma, upphækkunar klossa að framan, fjaðrir og dempara þá er hægt að fá það sem ég tók úr á einhverja vinalega upphæð
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur