Er með 2001 árgerð af Patrol til sölu á nýlegum 35" Bfg All Terrain, míkróskornum á álfelgum.
Bifreiðin er knúin með hinni vinsælu zd3.0 vél og er sjálfskiptur. 
Hann er ekinn 193 þús km en skipt var um vél í 15 þús km.
Ljósbrúnn að lit.
Stigbretti.
Kastarar að framan.
Aukatankur með dælu til þess að dæla á milli.
Leðursæti með rafmagni og hita, sjö manna.
Næsta skoðun 2016.
Mjög lítið rið í þessum bíl, það er komið smá yfirborðsrið undir glugga á öðrum afturhlera og aðeins skemmdir eftir steinkast á húddi og bílstjóra hlið en annars lítur mjög vel út. 
Tók þennann bíl upp í bílaviðskiptum fyrir skömmu en hef lítið við hann að gera. Ásett verð er 990.000kr en fer á góðu verði í staðgreiðslu ef hann fer fljótt.
Get sent myndir í tölvupóst þangað til að ég finn út úr því að setja inn myndir hérna.
Uppl. í síma 863 0556, Sigtryggur
			
									
									TS: Patrol 2001 35 tommu breyttur
Re: TS: Patrol 2001 35 tommu breyttur
Hello maybe you want trade patrol for my audi 2005 a6 new model
			
									
										
						Re: TS: Patrol 2001 35 tommu breyttur
Væri til í að skoða skipti á jafndýrum eða ódýrari 38" breyttum jeppa.
			
									
										
						Re: TS: Patrol 2001 35 tommu breyttur
Þessi er Reykjavík um helgina ef einhver vill skoða.
			
									
										
						Re: TS: Patrol 2001 35 tommu breyttur
Vilt þú ford 150  2000 bíll með einu og hálfu húsi 5,4  sjálfs bíll í góðu standi og lítur vel út.  slétt skipti.
Kv Arnar s 8940856
			
									
										
						Kv Arnar s 8940856
Re: TS: Patrol 2001 35 tommu breyttur
Sæll sendu mer myndir a solemio1970@gmail.com
Og staðgreiðsluverð
			
									
										
						Og staðgreiðsluverð
Re: TS: Patrol 2001 35 tommu breyttur
Þessi er seldur
			
									
										
						Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur