Eru einhverjir ykkar að keyra á 36" irok dekkjum eða með reynslu af þeim í þeirri stærð?
Kv. Jón
36" irok dekk?
-
- Innlegg: 76
- Skráður: 19.jún 2012, 07:44
- Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
- Bíltegund: Nissan
Re: 36" irok dekk?
Sæll,
Ég var á þessum dekkjum fyrir nokkrum árum á Nissan Navara. Var þá á 36x13,5R17 og líkaði vel við þau. Bældust vel út undir bílnum og virkuðu ótrúlega vel í snjó. Var búinn að keyra sirka 35.000 km. á þeim þegar ég seldi bílinn og var enn nóg eftir af munstri og engin fúi en það var farið að heyrast soldið í þeim.

Kv.
Aron Frank
Ég var á þessum dekkjum fyrir nokkrum árum á Nissan Navara. Var þá á 36x13,5R17 og líkaði vel við þau. Bældust vel út undir bílnum og virkuðu ótrúlega vel í snjó. Var búinn að keyra sirka 35.000 km. á þeim þegar ég seldi bílinn og var enn nóg eftir af munstri og engin fúi en það var farið að heyrast soldið í þeim.

Kv.
Aron Frank
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 11.jún 2010, 14:03
- Fullt nafn: Jón Ögmundsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 36" irok dekk?
Takk fyrir það en var með 36x13.5R15 í huga.
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: 36" irok dekk?
Ég er á 36x13.5 R15. Líkar mjög vel við þau, bælast vel, frábært grip í snjó, að vísu svolítið hávær. ég er allaveganna búinn að keyra 20þ km á þeim og sá sem átti bílinn á undan mér keyrði slatta á þeim líka, það varla sér á þeim. að vísu á frekar léttum bíl. mæli hiklaust með þeim.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur