Sæl öll,
Ég er í smá vandræðum með vélina, svo viðist vera að hún setji allt of mikið eldsneyti inná sig. Mikil bensín lykt var þegar hún fór í gang og nú neitar hún að fara í gang.
Er það ekki O2 neminn í pústinu sem getur látið vélina blanda of ríkt hlutfall?
Annað er að stýrisvélin er með fíflaskap. Held hún heiti Saginaw 800, úr hvernig bílum fæ ég svona stýrisvél - Einhverjar hugmyndir?
Allar vangaveltur vel þegnar.
Chevrolet Astro - 4.3 Vortec - 1991 árg
Chevrolet Astro - 4.3 Vortec - 1991 árg
Síðast breytt af birgthor þann 11.sep 2015, 16:59, breytt 1 sinni samtals.
Kveðja, Birgir
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet 4.3 Vortec
Ágætt að vita líka hvernig blöndunin fer fram :) (tbi/tpi/annað)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2699
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Chevrolet 4.3 Vortec
Hvaða árgerð er vélin og úr/í hvaða bíl?
Re: Chevrolet 4.3 Vortec
Vó sorrý, sundum áttar maður sig ekki á því að aðrir viti ekki hvað maður hugsar.
Þetta er semsé 1991 árgerð og er í Chevy Astro
Geri ráð fyrir tbi
Ég prófaði að taka bensíndælu releyið úr sambandi og þá náði ég honum í gang, þurfit bara að snúast aðeins til þess að þorna.
Allt í einu áttaði ég mig á því að fyrir 8 árum keypti ég vatnshitamæli fyrir 5,7 lítra vél og átti hann uppí hillu. Ég henti honum í og skánaði blandan mikið. Ég hugsa að næsta verk sé pústskynjarinn er það ekki?
Þetta er semsé 1991 árgerð og er í Chevy Astro
Geri ráð fyrir tbi
Ég prófaði að taka bensíndælu releyið úr sambandi og þá náði ég honum í gang, þurfit bara að snúast aðeins til þess að þorna.
Allt í einu áttaði ég mig á því að fyrir 8 árum keypti ég vatnshitamæli fyrir 5,7 lítra vél og átti hann uppí hillu. Ég henti honum í og skánaði blandan mikið. Ég hugsa að næsta verk sé pústskynjarinn er það ekki?
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 2699
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Chevrolet Astro - 4.3 Vortec - 1991 árg
Það er spurning hvort það væri ekki sniðugt að lesa af vélartölvunni, ég veit ekki hvort astro 1991 er með OBD1 eða -2, en það ætti einhver kóði að vara í gangi ef O2 skynjarinn er að klikka.
Re: Chevrolet Astro - 4.3 Vortec - 1991 árg
En gerir O2 skynjarinn nokkuð fyrr en bílinn er kominn í gang og byrjaður að hitna? Ég hélt að þangað til væri innspýtingin í "open-loop" ham, og áætlaði bensínmagnið eftir öðrum skynjurum: Fyrst og fremst loftflæðiskynjara (MAF) ef hann er til staðar, en annars eftir sogskynjara (MAP) og bensíngjafarskynjara (TPS). Svo er auðvitað ekki víst að þetta sé skynjaravandamál. Ég gæti ímyndað mér að lekur spíss í TBI bíl myndi lýsa sér nákvæmlega svona. Sammála jongud að best væri að byrja að lesa kóða ef einhver möguleiki er.
--
Kveðja, Kári.
--
Kveðja, Kári.
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Chevrolet Astro - 4.3 Vortec - 1991 árg
Ju o2 skynjari gerir ekkert fyrr en bíllinn er heitur og vatnshitaskynjari gefur merki um það
Það er ekki obd2 á þessum en ég myndi skoða leka meðfram soggrein eða spíssum
Og svo er tpi ekki skemmtilegur búnaður
Það er ekki obd2 á þessum en ég myndi skoða leka meðfram soggrein eða spíssum
Og svo er tpi ekki skemmtilegur búnaður
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur