Eins og kjáni fór ég að pota í gólfið á Cherokee XJ og ryðið ætlar bara aldrei að taka enda.
Nú er ég að velta fyrir mér hvort ég ætti að setja bætur á götin sem yrðu svo hnoðaðar og kíttaðar eða hvort maður ætti bara að skera restina af góflinu í burt og setja nýtt stál í.
Held einhvernvegin að það muni ekkert ógurlegu í tíma eða kostnaði. Hvaða skoðun hafa menn á því?
Hnoða eða sjóða
Hnoða eða sjóða
----
2007 32" Landrover Discovery3 2020-
1996 Cherokke XJ 2016-2018
1996 35" Terrano II 2009-2014
1996 Lada Sport 2001-2004
2007 32" Landrover Discovery3 2020-
1996 Cherokke XJ 2016-2018
1996 35" Terrano II 2009-2014
1996 Lada Sport 2001-2004
Re: Hnoða eða sjóða
persónulega finnst mèr hnoð og kítti vera fúsk
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Hnoða eða sjóða
Hnoð og kítti er ekki ryðviðgerp svo það sé haft á hreinu
eina ryðviðgerðin er að skera burt allt ónýtt og sjóða
Sleppur að sjóða yfir en ef þú vilt endingu þá fellirðu inní og sýður, ryðverja svo með 2 þátta epoxy og fletja kítti yfir suður(þar sem er ekki útlitslegt og sjáanlegt, annard sparsla og pússa fyrir rétta áferð
eina ryðviðgerðin er að skera burt allt ónýtt og sjóða
Sleppur að sjóða yfir en ef þú vilt endingu þá fellirðu inní og sýður, ryðverja svo með 2 þátta epoxy og fletja kítti yfir suður(þar sem er ekki útlitslegt og sjáanlegt, annard sparsla og pússa fyrir rétta áferð
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: Hnoða eða sjóða
Neinei, fylla með festifrauði, skera til og sparsla með akryl kítti, mála svo yfir með tectyl. Þar sem er mikið bil er best að nota bylgjupappa og pensla hann með þunnu resin eins og er notað í trefjamottur. Tectyl yfir alltsaman.
Djók.
Versta er að maður hefur lent í svona eftir einhverja snillinga. Það er ekki eins mikið djók....
Djók.
Versta er að maður hefur lent í svona eftir einhverja snillinga. Það er ekki eins mikið djók....
Re: Hnoða eða sjóða
einmitt "já það er búið að laga ryð í honum" svo tekur svona bull á móti manni
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Hnoða eða sjóða
þegar ég lenti í því sama á Blazer K5 þá ákvað ég að nota tækifærið og búa til nýtt gólf sem var nokkuð lægra en það sem fyrir er. Veit ekki hvort það gangi að lækka gólf í Cherokee en þetta kom allavegana vel út í Lettanum :)
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hnoða eða sjóða
Spurningin er hversu lengi þetta þarf að endast, lítið að gera með 100% viðgerð ef annað er ónýtt eftir stuttann tíma.
Ég er ekki hrifinn af hnoða í göt en það er hægt að vanda þá aðferð þannig að hún endist mjög lengi og er þá mat á hversu lengi sú viðgerð þarf að endast.
Ég er ekki hrifinn af hnoða í göt en það er hægt að vanda þá aðferð þannig að hún endist mjög lengi og er þá mat á hversu lengi sú viðgerð þarf að endast.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hnoða eða sjóða
Sammála Villa. Ef að þú ert bara að pæla í að láta bílinn endast í ár eða tvö og henda honum svo þá er ekkert að því að hnoða í þetta og kítta. En ef að þú vilt gefa bílnum 20ár í viðbót og jafnvel selja hann seinna sem góðan bíl þá er um að gera að sjóða í þetta. Mála svo yfir alt með tveggja þátta grunn og svo góða málningu þar yfir. Ég hef aðeins notast við t.d combicolor á felgur og þetta virðist vera ansi sterk og góð málning. Enda hafði ég ekkert heyrt annað en gott af henni áður en ég keypti hana.. Þetta er auðvitað þinn bíll og þú ræður hvað þú gerir við hann..
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Hnoða eða sjóða
Ef þú hnoðar þetta þá skaltu vera svo vænn að segja næsta eiganda frá því ef þú selur bílinn PUNKTUR.
Ekkert verra en að komast að því seinna að ryðviðgerðir sem er ekki vitað um séu ekki vel gerðar þegar maður kaupir bíl. Eins og trefjaplast viðgerðir þær eru alversta sem ég hef séð.
Ekkert verra en að komast að því seinna að ryðviðgerðir sem er ekki vitað um séu ekki vel gerðar þegar maður kaupir bíl. Eins og trefjaplast viðgerðir þær eru alversta sem ég hef séð.
LC 120, 2004
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur