Daginn.
Þarf að skipta um demparana að framan í 38" breyttum Hilux '92 (orginal fjöðrun undir honum). Veit að verð og gæði haldast nokkuð fast í hendur í þessu eins og flestu öðru en ég ætla samt að komast frekar ódýrt út úr þessu svo það þýðir víst lítið að segja mér að fara í t.d. Koni eða OME sem dæmi :-)
Er helst að spá í orginal Toyota dempara eða KYB frá Stillingu, býst við að bíllinn verði frekar í mýkri kantinum þannig en læt mig hafa það. Svipað verð en vitið þið hvort það sé einhver gæðamunur á þeim að ráði? Hvort myndu menn frekar taka eða eru einhverjir enn betri fyrir 10-15þ stykkið?
Hvernig framdempara í 38" Hilux?
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Hvernig framdempara í 38" Hilux?
ég er með orginal toyota olíu dempara í mínum og hann er allt of mjúkur að mér fynst hann sækir rosalega í að slá saman en þeir hafa enst ágætlega
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hvernig framdempara í 38" Hilux?
orginal og svo betri stuð púða
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hvernig framdempara í 38" Hilux?
Nota afturpúða á framan.
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: Hvernig framdempara í 38" Hilux?
Setti 80 krúser dempara undir 96" Hilux sem er að vísu á gormum, virkar fínt, betur eftir því sem færið er verra, kv,kári.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur