Getraun: Og hvar er þetta?? (Lokið)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Getraun: Og hvar er þetta?? (Lokið)
Hvað segið þið, hvar er þetta?

Síðast breytt af Einar þann 20.feb 2011, 19:31, breytt 1 sinni samtals.
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
Hef ekki hugmynd en þetta er töff slóði, hlakka til að sjá svarið.
-
- Innlegg: 205
- Skráður: 31.jan 2010, 23:00
- Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
- Bíltegund: Y60 Patrol 38"
- Staðsetning: Húsavík
- Hafa samband:
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
Man nu ekki hvað leiðinn er kölluð en er þetta ekki leiðin milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar fyrir vestan??já eða ss leiðin útí Lokinhamra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
Nei ekki sú leið, hér er önnur mynd af sama stað, miklu betri bíll og sérst aðeins meira af landslagi.

-
Höfundur þráðar - Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
Þekki hann ekki undir því nafni, hvar á hann að vera?
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
Súkkuslóðinn, er það ekki bara Svínaskarðið sem gengur undir því nafni? Sem passar engan veginn við þessar myndir
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
'oskaplega finnst mér þetta vera líkt landslaginu á fjallabaki syðra, einhversstaðar sem ég hef ekki komið á :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
Kiddi wrote:Súkkuslóðinn, er það ekki bara Svínaskarðið sem gengur undir því nafni? Sem passar engan veginn við þessar myndir
Enda er þetta ekki Svínaskarð
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
Jæja eru menn alveg búnir að gefast upp? Hér koma tvær myndir til viðbótar.
Þess má geta að hvíti Steyr-Daimler-Puch jeppinn sem var þarna með 3L 5 sílendra turbo grútarbrennara hefur núna fengið hjartaígræðslu. Nýja hjartað kemur úr MB 450SEL 6.9 og er V8 6.9L 286HP og 549 N·m tork ásamt meðfylgjandi sjálskiptingu. Hann ætti aðeins að frískast við þetta.


Þess má geta að hvíti Steyr-Daimler-Puch jeppinn sem var þarna með 3L 5 sílendra turbo grútarbrennara hefur núna fengið hjartaígræðslu. Nýja hjartað kemur úr MB 450SEL 6.9 og er V8 6.9L 286HP og 549 N·m tork ásamt meðfylgjandi sjálskiptingu. Hann ætti aðeins að frískast við þetta.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
Nei en þar sem menn byrjuðu á Vestfjörðum og eru komnir á Ingólfsfjall þá þokast þetta í rétta átt.
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
Er þetta nokkuð slóðinn upp á þorbjörn??
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
Er þetta í nágrenni við Þakgil fyrir austan Vík í Mýrdal ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
Þú ert heitur, þetta er í Mýrdal


Re: Getraun: Og hvar er þetta??
Já þetta er áhugavert ég bíð spenntur eftir svarinu , því þennan rúnt verð ég að kíkja á :)
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
er þetta ekki vegurinn inn í Heiðarheiði í mýrdalnum?
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
Er þetta ekki slóðinn sem liggur upp úr Þakgili. Hef komið þarna en fór ekki þennan slóða.
Kveðja, Stebbi Þ.
Kveðja, Stebbi Þ.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
ursus wrote:er þetta ekki vegurinn inn í Heiðarheiði í mýrdalnum?
Bingo! Þetta er slóðin sem liggur upp úr Heiðardal, inn á Heiðarheiði og langleiðina inn að jökli, hér endar vegurinn.
Síðast breytt af Einar þann 20.feb 2011, 10:35, breytt 1 sinni samtals.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Getraun: Og hvar er þetta??
Þetta lýst mér vel á, allir að skella inn mynd í getraun!
Ég var alveg lens í þessarri, en er þeim mun heitari fyrir því að fara þessa leið.
Ég var alveg lens í þessarri, en er þeim mun heitari fyrir því að fara þessa leið.
Til baka á “Getraunir og leikir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur