Tímastillt relay fyrir forhitun
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Tímastillt relay fyrir forhitun
Sælir, hvar fæ ég tímastillt relay fyrir forhitun ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Tímastillt relay fyrir forhitun
Sæll Svenni úr gömlum hilux disel ég setti að vísu hnapp hjá mér og virkar það fínt
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur