Sælir,
Ég þarf að skipta um dempara að aftan á Nissan Double Cab 2003. Hefði ekkert á móti aðeins mýkri en "orginal" demparar. Hvar eru menn að kaupa dempara undir pallbíla í dag?
Með kveðju,
Atli Thor
Nissan DoubleCab 2003 - Demparar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 6
- Skráður: 21.apr 2013, 23:00
- Fullt nafn: Atli Þór Kristbergsson
- Bíltegund: Nissan Double Cab
-
- Innlegg: 201
- Skráður: 19.aug 2011, 17:10
- Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
- Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l
Re: Nissan DoubleCab 2003 - Demparar
Ég setti OME dempara (Bílabúð Benna) undir minn hér um árið, mjúkur og fínn fyrir götuna en í það mýksta fyrir slóða að mér fannnst. Var á 38"
Kv. Magnús
Kv. Magnús
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur