Vantar ráð tengja hleðslu toyota
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Vantar ráð tengja hleðslu toyota
Sælir félagar nú er ég að reyna að fá hleðsluna í lag í Bellu sukku. Er með 2,4 disel toyota vél og orginal altenatorinn með vagum dælu aftan á og svo sjálfstæðan spennustilli eins og er orginal í hilux disel. Mér gengur illa til að fá þetta til að ganga upp. Er með orginal rafkerfið í sukkunni búinn að greina sviss vír og hleðsluljós og sveran vír á altenatorinn frá geymi.Það virðst vera heljar vandamál að tengja spennustillin svo hann hlaði. Eru til altenatorar sem eru með innbyggðum spennustilli og vagum dælu og passa á 2, 4 disel. Endilega ausið úr viskubrunni ykkar. kveðja guðni á sigló
-
- Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Vantar ráð tengja hleðslu toyota
Þetta á ekki að vera flókið, tengdu bara svissaðann í gegnum 5w peru og inná stýristrauminn á alternatornum/spennustillinum.
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vantar ráð tengja hleðslu toyota
Sæll já þetta er eitthvað sem ég næ ekki það log öll rauðu ljósin þegar ég var búinn að tengja þetta er með hleðsluljósið tengt inn á spennustillinn og sviss straum og svo 8 kvaðrat vír frá geymi á aletenatorinn og svo jörð frá spennustilli inn á jarðpólinn á altenatornum og tvo aðra. Það eru sex vírar úr spennustillinum þrír í stungunni á altenatornum plús ein jörð vantar svo einhvern sem kann þetta eða á teikningar. Vandinn er að það er verið að tengja sukku rafkerfið þá sviss sem er klár og hleðslulsjósið sem líka er klárt við toyotu
- Viðhengi
-
- DSC01046.JPG (1.27 MiB) Viewed 1542 times
-
- DSC01045.JPG (1.38 MiB) Viewed 1542 times
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Vantar ráð tengja hleðslu toyota
Sæll Guðni.
Er ekki einhver önnur toyota til á sigló, sem þú getur fengið að kíkja í húddið á og mælt plöggið, sem fer í spennustillirinn. Svo er Mr. Goggle mjög liðtækur í svona efnum, ef þú slærð inn t.d. serialnúmerinu af spennustillirinum inn.
Mér sýnist þetta vera svona.
Held að þetta eigi svo að hjálpa þér.
Það er neðri myndin.
Er ekki einhver önnur toyota til á sigló, sem þú getur fengið að kíkja í húddið á og mælt plöggið, sem fer í spennustillirinn. Svo er Mr. Goggle mjög liðtækur í svona efnum, ef þú slærð inn t.d. serialnúmerinu af spennustillirinum inn.
Mér sýnist þetta vera svona.
Held að þetta eigi svo að hjálpa þér.
Það er neðri myndin.
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vantar ráð tengja hleðslu toyota
takk vinur skoða þetta
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur