Hér eru nokkrar myndir af bílnum sem ég hef átt síðastliðin 7 ár, og hefur stækkað aðeins á lífsleiðinni
hann kemur original með 14 bolta afturhásingu og gov lock læsingu, sem er ónýt
6,5 TD með SSD diesel tölvu og 4l80 skiftingu np 241 kassa.
framhásingin kemur undan '88 silverado með 35 rillu öxla og ekki high pinion en ég færði kúluna yfir vinstra megin
OX framlás, með barka og lækkaður á 5.13
*athugið þessi listi þarf ekki að vera tæmandi*



















*allt skítkast afþakkað*