Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1
Sæll, einstaklega fallegt framtak hjá þér. En nú spyr ég eins og asni. Með því að mála öll reimarhjólin svona hvít, er ekki hætta á því að reimarnar nái ekki contacti við hjólin? Og trissuhjólið sé það eina sem snúist og geti eyðilagt reimina? Bara svona vangaveltur :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1
Sæll Valdi og takk fyrir það.
Hef nú ekki miklar áhyggjur að því :)
Hef nú ekki miklar áhyggjur að því :)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1
Trissuhjólin eru ekki máluð að ráði að innan og sáralítip grunnup, sett yfir svo að það ryðfalli ekki þar til.bíllinn fer i notkun :)
Bíllinn er áætlaður tilbúin ekki seinna en síðpart sumars og vonandi fyrr, fer eftir hversu mikinn bjór svenni kemur með í skúrinn :)
Bíllinn er áætlaður tilbúin ekki seinna en síðpart sumars og vonandi fyrr, fer eftir hversu mikinn bjór svenni kemur með í skúrinn :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1
Hvernig bjór drekkur þú Gunni? Þar greinilega að bæta mig í að færa þér øl :)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
-
- Innlegg: 3
- Skráður: 28.aug 2014, 21:00
- Fullt nafn: Patryk Gregors
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1
Með fullri virðingu vinur en ég held að flest viftu hjól vatns og kambásar hjól sem ég hef séð eru balanseruð þingdarlega séð (eins og dekkin á bílnum þínum) og það sem þú gerir þegar þú málar svona hjól eða sprautar það er að þú skemir þessa verksmiðjulega harmóníu.. en þetta mun örugglega virka en gæti farið ílla með legurnar sem öxullin frá þessum hjólum ligur að og valdið víbringi ( theoretically þarf ekki að vera í praktík).
veit um ein snilling sem reindi að sjóða í sveifarhjólið hjá sér (tímdi ekki að borga 150.000 ISK fyrir nýtt),, það hristist allt og hann lét það samt ekki stoppa sig montaði sig mikið af því hvernig hann sparaði sér skildinginn,, nokkru seina var hann að leita sér að nýum/notuðum sveifrás.
ef þú sérð að það er búið að bora einhverstaðar á þessi hjól utarlega (gæti verið fyrir aftan) þá eru þau balanseruð.
veit um ein snilling sem reindi að sjóða í sveifarhjólið hjá sér (tímdi ekki að borga 150.000 ISK fyrir nýtt),, það hristist allt og hann lét það samt ekki stoppa sig montaði sig mikið af því hvernig hann sparaði sér skildinginn,, nokkru seina var hann að leita sér að nýum/notuðum sveifrás.
ef þú sérð að það er búið að bora einhverstaðar á þessi hjól utarlega (gæti verið fyrir aftan) þá eru þau balanseruð.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1
Sæll Patryk, takk fyrir þetta innlegg.
Ég sef alveg sallarólegur þó að það sé búinn að sandblasa og grunna/mála þessi hjól
Ég sef alveg sallarólegur þó að það sé búinn að sandblasa og grunna/mála þessi hjól
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1
Veistu nokkuð um svona vél til sölu?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1
Nei. En þetta hlýtur að liggja einhversstaðar. Bara leita eftir þessu. Skal hugsa til þín ef ég sé til sölu
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1
Suehprom wrote:Með fullri virðingu vinur en ég held að flest viftu hjól vatns og kambásar hjól sem ég hef séð eru balanseruð þingdarlega séð (eins og dekkin á bílnum þínum) og það sem þú gerir þegar þú málar svona hjól eða sprautar það er að þú skemir þessa verksmiðjulega harmóníu.. en þetta mun örugglega virka en gæti farið ílla með legurnar sem öxullin frá þessum hjólum ligur að og valdið víbringi ( theoretically þarf ekki að vera í praktík).
veit um ein snilling sem reindi að sjóða í sveifarhjólið hjá sér (tímdi ekki að borga 150.000 ISK fyrir nýtt),, það hristist allt og hann lét það samt ekki stoppa sig montaði sig mikið af því hvernig hann sparaði sér skildinginn,, nokkru seina var hann að leita sér að nýum/notuðum sveifrás.
ef þú sérð að það er búið að bora einhverstaðar á þessi hjól utarlega (gæti verið fyrir aftan) þá eru þau balanseruð.
Málningin vinnur upp það sem var búið að ryðga burt af stálinu
Hef málað mörg trissuhjól og aðra mótorhluti og aldreu verip til vandamála, þyngd málningar skiptir engu máli á svona hjóluþ nema menn setji margra millimetra þykkt lag og ekkert af hjólunum er ballenserað nema sveifarástrissan
Með öðrum orðum þá þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1
Það er verið að dreyfa þunnu lagi af málningu jafnt yfir hjólið, hef enga trú að þetta skipti máli.
Frekar að passa upp á reimarnar þannig að þær séu ekki of slakar eða of hertar, held að það skipti mun meira máli.
Menn hafa málað þessi hjól í 100 ár eða meira og ætti þá að vera komin einhver umræða um þetta.
Örugglega kennt í skólanum en á frekar við hjól eða skífur með mun meiri snúning.
Frekar að passa upp á reimarnar þannig að þær séu ekki of slakar eða of hertar, held að það skipti mun meira máli.
Menn hafa málað þessi hjól í 100 ár eða meira og ætti þá að vera komin einhver umræða um þetta.
Örugglega kennt í skólanum en á frekar við hjól eða skífur með mun meiri snúning.
-
- Innlegg: 3
- Skráður: 28.aug 2014, 21:00
- Fullt nafn: Patryk Gregors
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1
Allt fer þetta eftir þyngdinni sem er miss dreivð á hjólið, hversu utarlega þessi missþyngd/dir eru og hversu stórt blessaða hjólið er og það sem kanski skiptir all mestu máli er fjarlæð hjólsins frá Legu/m og snúnings hraði hjólsins. það eru fleiri factorar sem hafa áhrif en ég neni ekki að leita af íslenskum orðum yfir þau.
All líklegast hefur þetta ekki nein áhrif á leguna ef hún er góð, álagið á hana verður bara meira. Ég haf gaman af því að gera einfalda hluti eins fræðilega og hætt er þótt ég viti vel að það þarf ekki að vera praktískt í flestum tilfellum.
ef einhver hefur áhuga á þessum fræðum þá er hérna smá fróðleikur með balansreringu gastúrbínu sem aðvísu snúast mjög hratt :)
www.usbr.gov/power/data/fist/fist2_2/fist2-2.pdf
All líklegast hefur þetta ekki nein áhrif á leguna ef hún er góð, álagið á hana verður bara meira. Ég haf gaman af því að gera einfalda hluti eins fræðilega og hætt er þótt ég viti vel að það þarf ekki að vera praktískt í flestum tilfellum.
ef einhver hefur áhuga á þessum fræðum þá er hérna smá fróðleikur með balansreringu gastúrbínu sem aðvísu snúast mjög hratt :)
www.usbr.gov/power/data/fist/fist2_2/fist2-2.pdf
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1
Jæja áfram með þetta.
Það er búið að hreynsa til í húddinu og skera gömlu mótorfestingarnar og fl dót.
Læt nokkra myndir fylgja með.









Það er búið að hreynsa til í húddinu og skera gömlu mótorfestingarnar og fl dót.
Læt nokkra myndir fylgja með.









Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1
Ný kúpling.
- Viðhengi
-
- image-791ff61b31579f660c38fb97148f4a0ba0cb8d358b77043d1d2c6b2e6ca01b2a-V.jpg (248.99 KiB) Viewed 7941 time
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1




Vigtin kom með error. Ætli lengjan sé ekki 350-400 kg

Búið að skera framan af til að auðvelda þetta. Þá er hægt að setja lengjuna í

Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1
Fl myndir,
Þetta er allt að koma.
Verið að búa til gírkassabita.







Mótorfestingar smíðaðar




Nóg pláss fyri olíu síu og púst


Keypti mér svo intercooler úr Iveco

Svo er bara að taka lengjuna úr aftur, full sjóða og styrkja, grunna og mála.
Þá er hægt að fara tengja dótið
Þetta er allt að koma.
Verið að búa til gírkassabita.







Mótorfestingar smíðaðar




Nóg pláss fyri olíu síu og púst


Keypti mér svo intercooler úr Iveco

Svo er bara að taka lengjuna úr aftur, full sjóða og styrkja, grunna og mála.
Þá er hægt að fara tengja dótið
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Ég myndi styrkja mótorfestingarnar aðeins betur, ef þessi prófíll er eina festingin við grind og verður soðinn svona á hliðina á grindinni, er alltaf hætta á þreytubrotum á hliðinni á grindinni, þessu má auðveldlega redda með því að útbúa styrkingar sem ná tengingu bæði efst og neðst á grindinni
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Það verður gert, það er bara betra að gera það þegar mótorinn er komin úr :)
Hvernig rafmagnsviftur hafa menn sett i svona bila með hilux vatnskassa
Hvernig rafmagnsviftur hafa menn sett i svona bila með hilux vatnskassa
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Ég setti eitthvað í líkingu við þetta:
http://www.ebay.com/itm/10-PULL-PUSH-12V-SILM-ELECTRIC-RADIATOR-MOTOR-COOLING-FAN-PAIR-UNIVERSAL-2-/161454448954?hash=item25976f613a&vxp=mtr
http://www.ebay.com/itm/10-PULL-PUSH-12V-SILM-ELECTRIC-RADIATOR-MOTOR-COOLING-FAN-PAIR-UNIVERSAL-2-/161454448954?hash=item25976f613a&vxp=mtr
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Er búinn að panta mér öfluga rafmagnsviftu.
En núna er byrjað að tengja isuzu
Er verið að tengaja inn á startara og alternator og fl, mikið pælt og spekúlerað, það á að reyna gera þetta vel og ganga vel frá rafkerfinu. Það er mikið sem þarf að hugsa í þessu.
Nokkrar myndir

Kominn á sinn stað











Gott í bili
En núna er byrjað að tengja isuzu
Er verið að tengaja inn á startara og alternator og fl, mikið pælt og spekúlerað, það á að reyna gera þetta vel og ganga vel frá rafkerfinu. Það er mikið sem þarf að hugsa í þessu.
Nokkrar myndir

Kominn á sinn stað











Gott í bili
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Gekk þetta upp með styttinguna?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Sæll, Já eða það er í process, takk fyrir ráðin
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Hraðamælirinn græjaður




Kominn gírkassabiti, Ég ætla að mála hann svartan.


Verið að koma hráolíusíunni fyrir


Búið að stytta inngjafarbarkan og koma honum fyrir





Kominn gírkassabiti, Ég ætla að mála hann svartan.


Verið að koma hráolíusíunni fyrir


Búið að stytta inngjafarbarkan og koma honum fyrir

Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Sælir strákar gaman að fylgjast með þessu hjá ykkur og sjá hvernig þið leysið hin ýmsu mál.Eru þið búnir að græja hleðsluna?
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Töff litur á gírkassa bitanum ;)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Erum ekki búnir að græja hleðslu og já við skiljum ekkert í honum svenna að vilja hafa gírkassabitan svartan
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Þá hef ég helvítið bara svona á litinn :)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Liturinn er viðbkóðslegur og ég held að þú sitjir alltaf fastur á honum :)
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
þetta er eini liturinn, valið var þessi eða föl blár :)
náði í kúplingsslöngu í gær í straumrás og slöngu til að tengja bremsuboosterinn við vaccum dæluna
næst er bara að leggja í kúplinguna uppá nýtt, tengja bremsuboosterinn og halda áfram að vinna í lausum endum í húddinu, fer að styttast í að við ráðumst á bensíntankinn
hvernig hafa menn verið að breita tönkum í þessum bílum þegar þeim er svippað í dísel? taka menn bara dæluna úr og setja slöngu niður eða er einhver betri leið í þetta?
náði í kúplingsslöngu í gær í straumrás og slöngu til að tengja bremsuboosterinn við vaccum dæluna
næst er bara að leggja í kúplinguna uppá nýtt, tengja bremsuboosterinn og halda áfram að vinna í lausum endum í húddinu, fer að styttast í að við ráðumst á bensíntankinn
hvernig hafa menn verið að breita tönkum í þessum bílum þegar þeim er svippað í dísel? taka menn bara dæluna úr og setja slöngu niður eða er einhver betri leið í þetta?
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Er ekki einhver ryðvarnar filma sem er innan á bensíntönkum sem getur leyst upp í díselnum og stíflað allt það er að segja ef þettta er járntankur?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Annar tánkurinn er úr dísel bíl veit ég. þ.e.a.s aukatánkurinn
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Lítið að frétta hér, en er að fara láta breyta drifsköftum, stytta framskaftið um 10 Cm og láta sjóða draglið á afturskaftið.
Þar ég ekki að láta balansera sköftin eftir þetta ?
Ætla láta stytta og breyta þeim í vélsmiðju hérna á Dalvík.
Er það þá ekki Stál og stansar sem geta balanserað fyri mig ef þarf ?
Hvað haldið þið að það kosti margar krónur ?
Héra er framskaft undan 4runner og hilux. Ætla að láta stytta annað skaftið í 54.5cm jóka í jóka
4runner er 57cm en hilux er 64cm

Þarna er isuzu skaft með draglið sem á að sjóðast á hilux skaftið, það er bleikt merki þar sem þetta á að vera

Þar ég ekki að láta balansera sköftin eftir þetta ?
Ætla láta stytta og breyta þeim í vélsmiðju hérna á Dalvík.
Er það þá ekki Stál og stansar sem geta balanserað fyri mig ef þarf ?
Hvað haldið þið að það kosti margar krónur ?
Héra er framskaft undan 4runner og hilux. Ætla að láta stytta annað skaftið í 54.5cm jóka í jóka
4runner er 57cm en hilux er 64cm

Þarna er isuzu skaft með draglið sem á að sjóðast á hilux skaftið, það er bleikt merki þar sem þetta á að vera

Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Hugsanlega ódýrara að láta þá í Stál og Stönsum að breyta sköftunum þar sem þú þarft að láta þá balensera fyrir þig.
Mundi fá verð hjá þeim í þetta, þeir eru í svona breytingum alla daga og mjög snöggir.
Mundi fá verð hjá þeim í þetta, þeir eru í svona breytingum alla daga og mjög snöggir.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Stál og stansar rukka 30 - 40 kall á skaftið. Fékk þá hjá ásverk á akureyri til að gera þetta fyrir þig
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Ég myndi bara láta breyta skaftinu og sjá hvort þarf að ballansera hef ekki látið gera það hjá mér ennþá en margoft breytt sköftum á alla kanta.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Sæll Hrólfur. Það verður gert. Takk
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Eins og einhver sagði, bara smíða þetta rétt, þá verður þetta til friðs.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015
Já Elli það er rétt :)
Það var komin þreyta og sprúngur útaf stífuvösunum og smá rið og því var reddað






Verið að brasa í tönkum, auka tankurinn er orginal dísel tankur og verður hann núna notaður sem aðal.
Og aðaltankurinn sem er orginal bensín verður notaður sem auka, og dælan í honum verður notuð til að koma olíu í aðaltankinn

Svo fer að styttast í að það verði gangsett :) pósta kannski video þegar það gerist.
En það er nánast búið að tengja allt, startarinn er kominn og er hægt að starta og snúa vélinni.
Gott í bili
Það var komin þreyta og sprúngur útaf stífuvösunum og smá rið og því var reddað






Verið að brasa í tönkum, auka tankurinn er orginal dísel tankur og verður hann núna notaður sem aðal.
Og aðaltankurinn sem er orginal bensín verður notaður sem auka, og dælan í honum verður notuð til að koma olíu í aðaltankinn

Svo fer að styttast í að það verði gangsett :) pósta kannski video þegar það gerist.
En það er nánast búið að tengja allt, startarinn er kominn og er hægt að starta og snúa vélinni.
Gott í bili
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur