Allar myndir eru mína sem ég hef tekið.
Flest video eru frá Jakob C https://www.facebook.com/jakobcoffroad?fref=ts
1.
Flokkur: Sérútbúnir
Bíll Heimaætan
Gerð: Ford Bronco special edition Árni Kóps
Árgerð: 1990
Vél: 434 sbc
Skipting: Th 350
Kassi: Ljónakassi
Þyngd: 1550kg
Hásingar: Framan, Dana 60 með 35 rillu öxlum. Aftan 9" Ford með 35 rillu öxlum
Áætluð torfæru hetöfl: 800 á gasi
Þennan bíl þekkja allir. Þetta er sennilega sá bíll sem er búinn að hafa flestar vélar í torfærunni. allt frá 350 sbc til stóra bbc 1200 hö
Myndir:



Meistarinn sem smíðaði hann á sínum tíma, Árni Kóps

Driverinn og sá sem á hann í dag Elmar Jón

Video sem sínir sögu bílsins. Fann þetta á netinu
https://vimeo.com/83245312
[vimeo]https://vimeo.com/83245312[/vimeo]
2.
Flokkur: Sérútbúnir
Bíll: Guttinn Reborn
Árgerð: 2014
Vél: 468 bbc
Skipting: C6
Kassi: Ljónakassi
Þyngd: 1700 kg
Hásingar: Framan Dana 60 með dana 50 liðhús og kúluliðöxlum, aftan 10,25 full float
Áætluð torfæru hestöfl: 700 + 200 gas
Virkilega vel smíðaður bíll og alltaf gaman að sjá hann, aldrei neitt sparað.
Myndir:







Driverinn: Ingó, Ingólfur Guðvarðar

Video frá Jakob C
3.
Flokkur: Sérútbúnir
Bíll: Kubbur
Árgerð: 2011
Vél: 2,4 Honda
Skipting: Chrysler 904
Hásingar: 9" Ford framan og aftan á hvolfi
Þyngd: 1050kg
Áætluð torfæru hestöfl: 190 + smá blástur, er líka með gas
Þetta er alveg fáranlega skemmtilegur bíll að horfa á og heyra í.
Góð og öðrvísi smíði á þessum hjá Magga. Vélin afturí og hásingar á hvolfi. Skítléttur með feiki orku
Driverinn: Magnús Sigurðsson
Myndir:














Video frá Jakob
[youtube]https://www.youtube.com/watch?t=11&v=LPVkTuKdLkQ[/youtube]