Postfrá Svenni30 » 10.jún 2015, 20:48
Já þetta var nokkuð mögnuð smíði hjá Þóri. Fjöðrunin og hásingar voru hans hönnun, veit ekki hvaða hásingar þetta eru.
Honum vantaði ekki aflið á þessum tíma, hann var alltaf með strærstu vélarna á hverjum tíma, byrjaði með 427 og var svo með 509 minnir að hún hafi verið 900- 1000 hp.
Það sem var vandamálið er hvað bíllinn var þungur um 2tonn. En þessi fjöðrun virkaði alveg snildar vel. Svo hjálpaði 4hjóla stýrið honum oft. Hann braut svo öxla eins og tannstöngla.
Hann var sá fyrsti til að keyra á 44" ausum að ég held.
En það verður alveg magnað að sjá hann koma aftur í slaginn. Var líka helvíti skemmtilegur keppandi kallinn
Síðast breytt af
Svenni30 þann 10.jún 2015, 21:04, breytt 1 sinni samtals.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"