Er það ekki rétt að vatnslásinn á að boltast við heddið á vélinni??
Það er inntak sem boltast á heddið hjá mér fyrir kælivatn úr vatnskassa en það er opið í gegn og enginn merki um að neitt hafi verið þar.
Er kanski bara enginn vatnslás á 2,9 tdi vélunum frá bens.
Að vísu samsett og steift af Sang Yong og staðsett í húddinu á Musso.
Kveðja Árni.
Vatnslás í 2,9 tdi
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Vatnslás í 2,9 tdi
Ef það er engin vatnslás ertu frekar fljótur að taka eftir því vegna þess að þá heldur vélin ekki hita hvorki í hægagangi né undir litlu álagi.
Re: Vatnslás í 2,9 tdi
Gæti verið "frátegkið pláss" fyrir annan vatnslás. Mér skillst að sumar vélar séu með tvo vatnslása á sér og þetta gæti verið útbúið þannig í þessum vélum. Leitaðu bara betur, getur líka hringt í umboðið og spurst fyrir þar.
Kv. Haffi.
Kv. Haffi.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Vatnslás í 2,9 tdi
Fann vatnslásinn, hann er skrúfaður í Blokkina.
Varð bara svolítið hissa, er búinn að vera svolítið í BMW og þar er vatnslásinn yfirleitt ofaná heddinu :D
Varð bara svolítið hissa, er búinn að vera svolítið í BMW og þar er vatnslásinn yfirleitt ofaná heddinu :D
-
- Innlegg: 65
- Skráður: 12.des 2011, 13:23
- Fullt nafn: Kristján Guðmundsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Vatnslás í 2,9 tdi
Strákar vatnslásin er á blokkinni við vatnsdæluna
Musso, 1998, 3.0L OM 606 TD, 35", 12000 punda spil.
Stjáni
Stjáni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur