Heirði útundan mér umræðu í vinnuni að það væri að koma í ljós alvarlegt riðvandamál í þessum bílum sem væru sirka 10 ára gamlir. Og það væri mikið vafamál með ábirð á því og misjafnar sögur um hversu mikið Toyota væru að gera fyrir menn.
Nú eru sjálfsagt þó nokkrir landcruser eigendur hér. Væri gaman að fá reynslusögur.
Ætla að vona að ég sé ekki að búa til kjaftasögu.
Rið í 120 Crúserum og ábirð á því
Re: Rið í 120 Crúserum og ábirð á því
Ætla að vona að ég sé ekki að búa til kjaftasögu.
Engar áhyggjur, þú ert alls ekki að búa til neina kjaftasögu. Skv, þér var þegar búið að gera það.
það sem þú ert að gera kallast að dreifa sögu (eða kjaftasögu). :)
Veit samt ekkert um það sem spurt var um.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Rið í 120 Crúserum og ábirð á því
Þetta á svosem ekkert að vera neitt vafamál, það er 12 ára ábyrgð á gegnumryði og Toyota hefur verið að skipta um grindur vegna þess. Prófaðu bara að tala við þá ef þín er ryðguð í gegn...
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Rið í 120 Crúserum og ábirð á því
eru það þá grindurnar í 120 krúser sem eru að gatryðga ? ég hef séð það á þeim að þær eru mjög fljótt orðnar yfirborðsryðgaðar en var að vona að þær væru ekki svona slæmar eins og í 90 krúsernum. er eitthvað sem þið mælið með að gera til að fyrirbyggja þetta vandamál ? mamma á einn 07 eða 08 sem er enn í frábæru standi
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Re: Rið í 120 Crúserum og ábirð á því
Margir sem eru farnir að nota FluidFilm. Þessir bjóða upp á þessa þjónustu
http://betrapust.is/FluidFilm.php
http://betrapust.is/FluidFilm.php
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Rið í 120 Crúserum og ábirð á því
Bara ekki búa í RVK :)
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
Re: Rið í 120 Crúserum og ábirð á því
yfirmaður minn á 120 bíl, það var skipt um grindina í honum í ábyrgð.
ég hf heyrt því fleygt að þetta sé samt að kosta menn dáldið þar sem þeir vilja skiljanlega alltaf endurnýja hitt og þetta fyrir samsetningu
ég hf heyrt því fleygt að þetta sé samt að kosta menn dáldið þar sem þeir vilja skiljanlega alltaf endurnýja hitt og þetta fyrir samsetningu
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur