Ég er að spá í Jeep Cherokee XJ 2,5 árg 98
hver er reynsla manna af svona bíl varðandi eyðslu og viðhald?
Kv Bjarki
Jeep Cherokee XJ 2,5 eyðslutölur
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Jeep Cherokee XJ 2,5 eyðslutölur
Vina fólk mitt á svona bíl. Óbreyttann hann er með 15+ innanbæjar og 12 í langkeyrslu. Ég átti óbreyttann 4.0 bíl og hann var með 10,5 í langkeyrslu en 18+ innanbæjar. En er annars ekki önnur 2,5 vél eftir 97? vinafólk mitt á 94 eða 95 bíl.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Jeep Cherokee XJ 2,5 eyðslutölur
Það er nú ekkert rosaleg eyðsla finst mér.
ég veit ekki með hvort það hafi komið ný vél 97.
Eru þessar vélar kraftlausar? (miðað við Patrol/90cruser)
ég veit ekki með hvort það hafi komið ný vél 97.
Eru þessar vélar kraftlausar? (miðað við Patrol/90cruser)
-
- Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: Jeep Cherokee XJ 2,5 eyðslutölur
ég átti wrangler 97 sem sömu vél og er það hörmuglegasta ökutæki sem ég hef átt drullu kraftlaus og eyddi alveg helling þegar að eitthvað blés á móti var hann með amk 20 í langkeyrslunni. og bara 2 gír upp brekkur allt annað var bjartsýni hehe. en hann var reyndar á 35" og eflaust á orginal hlutföllum
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Jeep Cherokee XJ 2,5 eyðslutölur
Wranglerinn kemur allavega með endurbættri vél 97 hef ég heyrt. Það munaði miklu í afli á þeim. Ég æatti 94 wrangler á 31" og ef að það blés á móti þá gat ég gleymt 5.gírnum á jafnsléttu. Og bara yfir höfuð. Hann gat haldið 5. á jafnsléttu ef að ég keyrði á svona 110 annars var það ekki hægt. uppá móti í miklum vindi þá fanst mér þetta rót ganga í 3.gír. Félagi minn prufaði svo 97 wrangler og sagði þá vél krafta miklu meir en mína big block vél. Patrol er að springa úr afli miðað við þessa vél sem var í mínum. Ég á 2 patrola einn á 33" og annan á 38" og þeir mokast áfram miðað við wranglerinn.enda stærri vél og fleiri sýlindrar..
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur