Sælir félagar.
Ég eignaðist nýverið GMC Jimmy 4,3 í mjög góðu standi, stuttur eigendaferill og bíllinn einungis ekinn 100.000 mílur. Það sem truflar mig er að það virðast ekki komast nema ca. 29" dekk undir bíllinn. Ég er svo sem ekki að fara í neinar grimmar torfærur á bílnum, en vill komast klakklaust upp í veiðivötn og fleiri sambærilega staði. Ég "googlaði" lift kit og fékk allskonar möguleika uppgefna, markmiðið er að koma 31" dekkjum undir bíllinn og þessvegna langar mig að spyrja ykkur sem meira vitið, hvort eitthvað vit sé í þessum "low budgit" sem ég hef fundið (set inn link á nokkrar útfærslur).
Kv. Árni Jónas
ps. Ég vil helst ekki klippa neitt úr body.
http://www.ebay.com/itm/SpringForce-3-2 ... 3d&vxp=mtr
http://www.ebay.com/itm/Performance-Acc ... 6b&vxp=mtr
http://www.ebay.com/itm/Forged-Torsion- ... 9a&vxp=mtr
GMC Jimmy 2" hækkun ???
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 4
- Skráður: 29.okt 2014, 21:20
- Fullt nafn: Árni Jónas Kristmundsson
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: GMC Jimmy 2" hækkun ???
Það er engin almennileg breiting í boði nema klippa úr, þarft hvort eð er að setja einhverja kanta ef þú ætlar á stærra, bílar verða bara ljótir og "ameríkulegir" með að lyfta þeim bara, einnig er alltaf best að reina að setja sem minnst undir body og þá helst að færa bodyfestingar, 2" klossar fynnst mér hámark, allt yfir því reinit gríðarlega á festingar á body
Mín ráð
Skerðu úr og settu kantq, ef þú treistir þér ekki í það fáðy þá einhvern í verkið eða keiptu breittan bíl :)
Mín ráð
Skerðu úr og settu kantq, ef þú treistir þér ekki í það fáðy þá einhvern í verkið eða keiptu breittan bíl :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: GMC Jimmy 2" hækkun ???
ættir nú varla að þurfa að klippa mikið úr fyrir 31''
þegar ég var alltaf að skella súkkunum mínum á 31'' var oftast nóg að kaupa klossa hjá hellu og sníkka neðsta part af stuðara til ekkert meira en það.
þegar ég var alltaf að skella súkkunum mínum á 31'' var oftast nóg að kaupa klossa hjá hellu og sníkka neðsta part af stuðara til ekkert meira en það.
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 4
- Skráður: 29.okt 2014, 21:20
- Fullt nafn: Árni Jónas Kristmundsson
Re: GMC Jimmy 2" hækkun ???
Sælir og takk fyrir athugasemdirnar.
Eins og kom fram í upphafi pósts er ég ekki að stefna á "alvöru breytingar" heldur bara lyfta bílnum aðeins til þess að koma 1-2" stærri dekkjum undir bílinn. Ástæða þess að ég vill ekki skera úr brettunum er ekki að ég kunni það ekki, heldur var einmitt planið að fá Kana lookið á bíllinn (sjálfur er ég blikksíðameistari og hef smíðað upp nokkra bíla). Spurningin sem ég var helst að leita svara eftir var hinsvegar hvort menn hérna inni hefðu reynslu af þessum lausnum sem ég póstaði í "linkunum" og þá helst þessu "torsion key" dóti og hvort eitthvað vit sé í þessu.
Kv. Árni Jónas
Eins og kom fram í upphafi pósts er ég ekki að stefna á "alvöru breytingar" heldur bara lyfta bílnum aðeins til þess að koma 1-2" stærri dekkjum undir bílinn. Ástæða þess að ég vill ekki skera úr brettunum er ekki að ég kunni það ekki, heldur var einmitt planið að fá Kana lookið á bíllinn (sjálfur er ég blikksíðameistari og hef smíðað upp nokkra bíla). Spurningin sem ég var helst að leita svara eftir var hinsvegar hvort menn hérna inni hefðu reynslu af þessum lausnum sem ég póstaði í "linkunum" og þá helst þessu "torsion key" dóti og hvort eitthvað vit sé í þessu.
Kv. Árni Jónas
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur