Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000
Sælir félagar vantar að vita hvað koppafeiti/smurefni á að nota í gírana á þessu spili, sýnist það vera orðið þurt af smurefni.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Re: Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000
Þetta virðist nú bara vera smurt með koppafeiti. Annars er á þessum þræði allt um service á svona spili http://www.wanderingtrail.com/Repairs_R ... winch.html
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000
Það er minst á þetta, er þetta bara venjuleg koppafeiti ?
Grease up the interior of the end housing with some high pressure bearing grease
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000
Ég myndi bara nota eitthvað á borð við Mobil Mobilux EP 2 feiti. Ef gírinn er óþéttur þá myndi Mobil Mobilux EP 004 henta betur.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000
Haukur litli wrote:Ég myndi bara nota eitthvað á borð við Mobil Mobilux EP 2 feiti. Ef gírinn er óþéttur þá myndi Mobil Mobilux EP 004 henta betur.
Hvar ertu að versla hana ?
Gæti ég notað þessa ?
http://www.matweb.com/search/datasheettext.aspx?matguid=f75ccb7c18e64f1ebbc506baffffb123
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Re: Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000
Warn gefur upp á mx 12000 spilin - sem eru með plánetuniðurgírun:
Molylube #1 or Aeroshell #17
Sjá t.d hér: http://forum.ih8mud.com/threads/winch-g ... se.252759/
Þetta er semsé EP (extreme pressure) feiti með 5% Molybdenum Disulphide - í daglegu tali kölluð "mólí feiti" :)
Hér er Olís með moly feiti - þeir gefa reyndar ekki upp hlutfall af M.D en hún er EP2. Lýsingin er dæmigerð fyrir þessa tegund af smurfeiti.
N1 er líka með moly feiti, en gefa ekki upp hlutfall M.D fremur en olís:
https://n1.is/vorur/smuroliur/smurfeiti ... grease-ep/
Ég hef notað þessa feiti frá N1 talsvert , m.a í gíra á rafmagnsspilum. Veit ekki annað en hún virki fínt þar eins og víðar.
Molylube #1 or Aeroshell #17
Sjá t.d hér: http://forum.ih8mud.com/threads/winch-g ... se.252759/
Þetta er semsé EP (extreme pressure) feiti með 5% Molybdenum Disulphide - í daglegu tali kölluð "mólí feiti" :)
Hér er Olís með moly feiti - þeir gefa reyndar ekki upp hlutfall af M.D en hún er EP2. Lýsingin er dæmigerð fyrir þessa tegund af smurfeiti.
MOLYTEX EP 2
Moly-blönduð smurfeiti
LÝSING
MOLYTEX
EP 2 er framleitt úr mikið hreinsuðum grunnolíum, þyk
k
tum með lithiumsápu
(lithium-12 hydroxysterarat).
MOLYTEX EP 2 er ennfremur blandað molybdensúlfíði og blýlausu háþrýstibætiefni, ásamt
bætiefnum gegn oxun og ryði.
NOTKUN
MOLYTEX EP 2 er notað til að smyrja undirvagna, kúluliði í stýrisbúnaði,
h
jöruliði o.fl.
MOLYTEX EP 2 er einnig notað til smurnings í iðnaði, þar sem fyrirmæli eru um feiti með
molybensúlfíði og þar sem hið smurða svæði vinnur undir háum þrýstingi og við lítinn hraða.
EIGINLEIKAR OG KOSTIR
MOLYTEX EP 2 hefur framúrskarandi háþrýstieiginleika og veitir góða vör
n gegn tæringu og
ryði.
MOLYTEX EP 2 hefur mikið mekanískt þol, hrindir frá sér vatni og hefur góða eiginleika við
lágan hita.
MOLYTEX EP 2 hentar vel til smurnings á stöðum þar sem álag og ytri skilyrði gera erfitt um
vik að smyrja svo fullnægjandi sé með venjulegri feiti.
MOLYTEX EP 2 á ekki að nota til að smyrja hraðgengar kúlu- og rúllulegur.
Pakkningar: 400 g, 18 kg, 50 k
N1 er líka með moly feiti, en gefa ekki upp hlutfall M.D fremur en olís:
https://n1.is/vorur/smuroliur/smurfeiti ... grease-ep/
Ég hef notað þessa feiti frá N1 talsvert , m.a í gíra á rafmagnsspilum. Veit ekki annað en hún virki fínt þar eins og víðar.
Síðast breytt af olei þann 17.maí 2015, 18:27, breytt 1 sinni samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000
Takk fyrir þetta, fer þá niðrí N1 verslun á morgun :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Re: Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000
Það ætti að virka. Ég held reyndar að það sé hærra hlutfall af moly í þessari feiti sem Warn mælir með en ég er ekki viss. Þykir mjög ólíklegt að það komi að sök.
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000
eyberg wrote:Haukur litli wrote:Ég myndi bara nota eitthvað á borð við Mobil Mobilux EP 2 feiti. Ef gírinn er óþéttur þá myndi Mobil Mobilux EP 004 henta betur.
Hvar ertu að versla hana ?
Gæti ég notað þessa ?
http://www.matweb.com/search/datasheettext.aspx?matguid=f75ccb7c18e64f1ebbc506baffffb123
Ég versla oftast feiti hjá Åkrehamn Trålbøteri. Veit ekki hvort þú átt leið þar framhjá. :D
Þessi Texaco feiti ætti að virka fínt á spilið.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000
Takk fyrir en nei á ekki leið þarna um en hef verið talsvert í Åkrehamn í kringum 2009 til 2011 :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur