sælir veriði, ég er að reyna að laga til hjólabíl fyrir sumarið, toyota hiace 1998 með 2.4d non turbo 2l mótor og hann glamrar alveg glimrandi og reykir eins og enginn sé morgundagurinn, mér var sagt að þetta gætu verið spíssar og ég tók þá úr og fékk kall til að prófa þá og hann sagði að tveir hefðu verið hálfstíflaðir en hinir tveir hefðu opnað í 150 (held að hann hafi talað um psi) og hann hafi stillt hina tvo (stífluðu) á sama eftir að hafa þrifið þá.
setti þá í og finnst reykmengunin hafa minnkað aðeins en hún er samt svakalega mikil og eins glamrið í mótornum. hann er klárlega ekki eins latur og hann var fyrir þessa aðgerð.
hvað dettur ykkur í hug að gæti verið að ?
toyota 2.4d vesen
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
toyota 2.4d vesen
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: toyota 2.4d vesen
Hvernig er reykurinn á litinn? Það væri óvitlaust að mæla smurþrýsting, ef hann er í eðlilegur, þá er staðan ekki svo slæm, kannski er þetta glamur í ventlum, stangarlegu, ómögulegt að segja nema vera á staðnum. kv, kári.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: toyota 2.4d vesen
Ef reykurinn er hvítur, þá gæti þetta verið vatn að fara inná cylender eða olíutíminn ruglast og þá er hann sennilega farinn yfir á tíma.
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: toyota 2.4d vesen
Er nokkuð búið að skrúfa upp í olíuverkinu eða loftsían þéttari en hausinn á þingmanni?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: toyota 2.4d vesen
reykurinn var frekar hvítur þegar ég setti bílinn inn og reif úr honum spíssana en núna þegar búið er að setja spíssana í aftur tók ég hann út og tók smá video...
https://www.facebook.com/vaaldi/videos/ ... 834796802/
vonandi er þetta opið öllum ég er svo tölvuheftur :)
en núna þegar bíllinn er kominn út og hægt að gefa honum án þess að deyja úr reykeitrun þá finnst mér reykurinn vera frekar blár og þið heyrið glamrið (ef þið sjáið videoið) :D
https://www.facebook.com/vaaldi/videos/ ... 834796802/
vonandi er þetta opið öllum ég er svo tölvuheftur :)
en núna þegar bíllinn er kominn út og hægt að gefa honum án þess að deyja úr reykeitrun þá finnst mér reykurinn vera frekar blár og þið heyrið glamrið (ef þið sjáið videoið) :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: toyota 2.4d vesen
Svona miklar inngjafir skila engri niðurstöðu. Heyrir þetta best svona í kringum 1000 sn. En mér sýnist hann hafa farið yfir á tíma um svona eina tönn. og þegar að hann er að byrja að bæta við sig snúning, þá heyrist mér þetta vera ventlaglamur sem kemur eða spíssa glamur. Erfitt að heyra það á þessum þennslum. Sé ekkert blátt við þennan reyk, en hann er ljós. Það geta verið merki um að hann sé að senda óbrennda gasolíu út í eldgrein. Þá kemur ljós reykur. Ætti líka að vera máttlausari. Soðaðu tímamerkin á vélinni.
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: toyota 2.4d vesen
Sæll er sammála sambo það er eins og hann sé vitlaus á tíma ansi mikið glamur í honum sem ekki á að vera
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: toyota 2.4d vesen
takk fyrir þetta snillingar ég tjekka á þessu :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: toyota 2.4d vesen
jæja ég gleymdi alltaf að setja inn niðurstöður hérna inn. bíllinn var vitlaust á tíma, olíuverkið var vitlaust á tíma um korter. en knastás og sveifarás rétt, þegar var búið að tíma allt rétt þá hætti allt glamur og bíllinn fór að ganga betur og reykja minna.
EENN hann reykir svakalega núna í hægagangi, um leið og honum er gefið aðeins þá hættir hann og er þá bara fínn. en alltaf í hægagangi reykir hann mjög bláum reyk. kunningi minn sagði mér að þá væri hann að svelta á olíu gæti það verið rétt ? hvað gæti það verið og vitið þið hvað spíssarnir eiga að opnast við mikinn þrýsting í 2.4d 2l ?
EENN hann reykir svakalega núna í hægagangi, um leið og honum er gefið aðeins þá hættir hann og er þá bara fínn. en alltaf í hægagangi reykir hann mjög bláum reyk. kunningi minn sagði mér að þá væri hann að svelta á olíu gæti það verið rétt ? hvað gæti það verið og vitið þið hvað spíssarnir eiga að opnast við mikinn þrýsting í 2.4d 2l ?
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: toyota 2.4d vesen
Þrýstingurinn sem þér var gefinn upp er nánast örugglega Bar.
Blái reykurinn eru að öllum líkindum lekar dísur í spíssunum, reykurinn af því og smurolíu er nánast eins, en lyktin mismunandi.
Ef allt er í lagi á ekki að skila sér í reyk þó olíuverkið svelti
Dýsur í spíssum sem hafa stíflast eru ónýtar, það er bara svo einfalt, og að öllum líkindum ástæðan fyrir reyknum
Blái reykurinn eru að öllum líkindum lekar dísur í spíssunum, reykurinn af því og smurolíu er nánast eins, en lyktin mismunandi.
Ef allt er í lagi á ekki að skila sér í reyk þó olíuverkið svelti
Dýsur í spíssum sem hafa stíflast eru ónýtar, það er bara svo einfalt, og að öllum líkindum ástæðan fyrir reyknum
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: toyota 2.4d vesen
já okay takk fyrir þetta þá verður næst prófað að skipta um spíssa :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: toyota 2.4d vesen
Ég veit ekki hvort það kemur þessu beint við en minn Hilux kemur stundum með svona bláan smurolíureyk þegar ég set hann í gang, mér hefur dottið í hug að hann sé að draga smurolíu inn á sig úr kúllernum..... kannski er þetta langsótt en ef túrbínan slefar mikið gæti það verið smuga... kv,Kári.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: toyota 2.4d vesen
sæll, þetta er túrbínulaust afturdrifið apparat, og reykir svona alltaf í hægagangi alveg sama hvort hann er heitur eða kaldur :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur