Ok hef verið á jeppum frá 16 ára aldri. Lennti í einhverjum árum á fólksbíl en það er bara ervitt! Keypti svo patrol soldið fyrir hrun til að breyta og hús rétt fyrir hrun til að sjúga alla aura í burtu árum saman. Rakst svo á gamlan Hilux vestur á fjörðum sem virkaði ekkert rosalega riðgaður. Ekinn út um allt en þessar Toyotur eiga að þola það.
Setti takmarkið þannig að ef mér líkaði hann í vetur myndi ég ráðast á hann í alvöru lagfæringu. Annars bara aka honum 1-2 ár mest á veiðum.
Honum var breytt hjá Artic held ég og margt vel gert. Í honum er loflæsing að frama. 5,71 hlutföll
Biluð raflæsing að aftan.(Kominn með Kristjáns tjakk úr Borgarnesi fer í, í sumar)
cb + vhf + borð ofl ofl. eitthver dekk komu með, laskað pallhús laskað leitarljós Akatankar sem virka ekki ofl.
4 skakkar álfelgur aukalega og 2-3 mikkey dekk ofl smálegt.
Millikassinn hrekti mig um áramótin en það datt bara spiltti úr skiptigafli
Var óttarlegur klufi við að gera við það enda verið föndurslaus í 10 -12 ár!
Felgurnar hafa verið í allan vetur alveg að koma úr lagfæringu!!
Svo ég hef bara keyrt á uppgerðar skífunum!
Einhvað hefur rafmagn líka verið að hrekkja mig. Fundið tugametra af vírum jafnvel lifandi en tilgangslausum!
Eftir nokkur vinna í rafmagni. 'utvarp er vésin en náði í eitt frá Kína :-)
Vorið á að fara í .... boddy, stóla, rafmagn, læsingu að aftan, ljós, ofl :-)
Smelli nokkrum myndum af greiinu.
Og jamm ég veit allskonar fínar hugmyndir um milligír, 4 link sprækari mótor eru að þvælast um í hausnum á mér. En þarf bara að komast út að keyra, nóg um samt.
gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
Síðast breytt af E.Har þann 24.apr 2015, 12:56, breytt 2 sinnum samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
Allt sandblásið í döðlur og greið leit út eins og skotið hefði verið á hann með Hglara!
Reyndist mun grjótbarðari en ég hélt. Hafði verið snirtilega massaður.
samt ágætlega heillegur. Annar silsinn ónýtur en hinn var bættur. palllok og frambretti riðbætt.
Reyndist mun grjótbarðari en ég hélt. Hafði verið snirtilega massaður.
samt ágætlega heillegur. Annar silsinn ónýtur en hinn var bættur. palllok og frambretti riðbætt.
- Viðhengi
-
- IMG_5288.JPG (120.52 KiB) Viewed 6199 times
-
- IMG_5275.JPG (87.91 KiB) Viewed 6199 times
-
- IMG_5266.JPG (112.14 KiB) Viewed 6199 times
-
- IMG_5270.JPG (138.63 KiB) Viewed 6199 times
-
- IMG_5144.JPG (120.91 KiB) Viewed 6199 times
Síðast breytt af E.Har þann 24.apr 2015, 12:58, breytt 1 sinni samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
Pússað niður í stál og grunnað með eðal stálgrunn Zinkblöndu frá Ómari í Sérefnum :-)
- Viðhengi
-
- IMG_5349.JPG (83.17 KiB) Viewed 6196 times
-
- IMG_5344.JPG (82.19 KiB) Viewed 6196 times
-
- IMG_5343.JPG (62.68 KiB) Viewed 6196 times
-
- IMG_5317.JPG (52.71 KiB) Viewed 6196 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
Riðbætur grunnur meiri grunnur og penslaður pallur!
Kemur allt með kaldavatninu!
Er að verða ágætur í að slípa niður rennsli spartla pallhús og kannta og svona nudda greiinu í það horf að verða meira en bara veiðibíll.
Konan fæst kannski til að koma með líka ekki bara hundurinn :-)
Kemur allt með kaldavatninu!
Er að verða ágætur í að slípa niður rennsli spartla pallhús og kannta og svona nudda greiinu í það horf að verða meira en bara veiðibíll.
Konan fæst kannski til að koma með líka ekki bara hundurinn :-)
- Viðhengi
-
- IMG_5396.JPG (115.47 KiB) Viewed 6185 times
-
- IMG_5364.JPG (80.09 KiB) Viewed 6185 times
-
- IMG_5394.JPG (104.76 KiB) Viewed 6185 times
-
- IMG_5387.JPG (88.23 KiB) Viewed 6185 times
-
- IMG_5382.JPG (122.28 KiB) Viewed 6185 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
Búið að mála.
Fékk aðstoð gfrá Kidda flugmanna, en fyrri tiraun mistókst hraðalega :-)
Þetta lakk ver ervitt! Trukkalakk sem á að vera ´æstum skothelt! Hugsað á tanka og skip og ekki hugsað í loftkönnu, sem bið notiðum að sjálfsögðu :-)
kemur bara vel útr fyrir utan rykið að það fæst með að sprauta á trésmiðaverkstæði :-)
Fékk aðstoð gfrá Kidda flugmanna, en fyrri tiraun mistókst hraðalega :-)
Þetta lakk ver ervitt! Trukkalakk sem á að vera ´æstum skothelt! Hugsað á tanka og skip og ekki hugsað í loftkönnu, sem bið notiðum að sjálfsögðu :-)
kemur bara vel útr fyrir utan rykið að það fæst með að sprauta á trésmiðaverkstæði :-)
- Viðhengi
-
- IMG_5414.JPG (85.1 KiB) Viewed 5975 times
-
- IMG_5411.JPG (105.35 KiB) Viewed 5975 times
-
- IMG_5408.JPG (88.1 KiB) Viewed 5975 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
Viðruðum okkur lítillega í gær.
Þetta er allt að koma.
Þetta er allt að koma.
- Viðhengi
-
- IMG_5426[1].JPG (163.39 KiB) Viewed 5812 times
-
- IMG_5425[1].JPG (196.18 KiB) Viewed 5812 times
Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
Það er alveg nauðsinlegt að hafa svona hobbí trukk til að dunda í, og þessir hilux skrattar eru ekkert að svíkja mann í veiðini :)
kv Helgi
kv Helgi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
Boddyvinnu formlega lokið
Næst rafmagn
Næst rafmagn
- Viðhengi
-
- image.jpg (161.27 KiB) Viewed 5578 times
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 31.maí 2013, 12:49
- Fullt nafn: Brynjar Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
hvar keyptirðu lakkið sem þú notaðir? Þurftirðu eitthvað að glæra yfir?
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
flottur hjá þér
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
æja hann tommar aðeins. Smári Hólm riðvarði f. mig Hólmar í Betra Púst sá sem var með Fjöðrina settinýtt púst sem minnir helst á þakniðurföll undir hann, Búin að lauma í hann Lexus stólum svo nú er hann meira De-lux en hillux, enda rafmagn í öllum :-) Má segja að ég geri meira en hafa undan biliríinu :-)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
Kominn á Mikkey
- Viðhengi
-
- IMG_5451.JPG (1.73 MiB) Viewed 4949 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
Lexusu væddur
- Viðhengi
-
- IMG_5764.JPG (1.86 MiB) Viewed 4947 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
Enn er dundað áfram. sammi í Múlaradio er búin að vera að klappa rafkerfinu, það óraði engum fyrur hve mikið er hægt að létta jeppa við að fjarlægja vira úr honum, aukarafkerfi tenglar f 8 ljós að framan, fjarstyring, þjófavörn ofl osl. Svo var trýnið led vætt :-)
Kastyrara eru ættaðir frá www.strakadot.is
Svo er nýtt 3"Púst frá betra púst og Riðvörn frá Smára Hólm.
Allavega hef undan, eftir ca 5-10 ár verður hann flottur :-)
Kastyrara eru ættaðir frá www.strakadot.is
Svo er nýtt 3"Púst frá betra púst og Riðvörn frá Smára Hólm.
Allavega hef undan, eftir ca 5-10 ár verður hann flottur :-)
- Viðhengi
-
- IMG_6248.JPG (1.45 MiB) Viewed 4636 times
-
- IMG_6226.JPG (153.51 KiB) Viewed 4636 times
-
- IMG_6227.JPG (161.51 KiB) Viewed 4636 times
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur