Þessi er innfluttur ´04 og með allan aukabúnað. Einfaldlega frábær bíll, draumur að keyra þetta og lítur mjög vel út.
V6
3.500
202 Hestöfl
Sjálfskiptur
4 gíra
(sama skipting og í Ford F-250)
Búnaður:
Leðurklæddur
Tvívirk topplúga
Filmur
Vindhlífar á gluggum
Dráttarkrókur
Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speglum
Stigbretti
Brettakantar
Skíðabogar
Miðstöð aftur í
Höfuðpúðar að aftan
Armpúðar
AC
Infinty hljóðkerfi
o.s.frv
Bíllinn hefur fengið topp viðhald og er á nýjum "33 nelgdum og microskornum dekkjum og nýtt síðan núna í mars er líka
Bremsudiskar, dælur og klossar að aftan
Ventlalokspakknigar
Soggreina pakkningar
Kerti öll 6
Bensíntankur og bensín sýja
Fóðringar í balancestöngum
Súrefnisskynjari
Sýja og vökvi í sjálfskitingu
Raftengi fyrir kerru
O.s.frv




Samtals eru reikningar frá Max1 verkstæði frá 20.03.15 síðasta mánuði fyrir 491.404 kr.-
Ekinn 170.xxx miles
Ásett 990.000 kr.- gjöf en ekki gjald
Gef samt staðgreiðsluafslátt
Skoða skipti á ódýrari
Sendið EP. eða bjallið 783-6352