Sko nú er vesen...
Þegar ég kaupi bílinn þá virkuðu engin stefnuljós en hazzardið virkaði hinsvegar.
Nú fyrir stuttu duttu bakkljósin og parkið út.
Og nú duttu framljósin, parkið að framan og bremsuljósin út.
Ég hef engin ljós!
Nú spyr ég hvar á ég að byrja að leyta af þessum blessuðu bilunum??
(hilux 1990 disel)
Rafmagns vesen á hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 120
- Skráður: 13.mar 2011, 21:18
- Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Rafmagns vesen á hilux
Sæll byrjaðu á að mæla spennu á vírunum við ljósin og fara svo í að laga jörðina og fá góða jörð á öll ljósastæði og á allan bílinn svo sem boddý og vél. Þetta er svona það fyrsta auðvitað að skoða öryggin líka
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Rafmagns vesen á hilux
Auðvitað öryggi og jörð eins og Guðni segir.
En það varð rafmagnsbilun í einum bíl sem ég þekki til, sjálfsagt ekki algengt en víralúmman í innra brettinu v-megin og síðan í gegnum innra bretti og í vélarsal, rétt aftan við þar sem það fer í gegn þar brunnu nokkrir vírar í sundur sem sást ekki nema hreinsa einangrunarteipið af, örugglega sjalgæf bilun en gerðist samt. Ágætt í reynslubankann, gangi þér vel.
En það varð rafmagnsbilun í einum bíl sem ég þekki til, sjálfsagt ekki algengt en víralúmman í innra brettinu v-megin og síðan í gegnum innra bretti og í vélarsal, rétt aftan við þar sem það fer í gegn þar brunnu nokkrir vírar í sundur sem sást ekki nema hreinsa einangrunarteipið af, örugglega sjalgæf bilun en gerðist samt. Ágætt í reynslubankann, gangi þér vel.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 120
- Skráður: 13.mar 2011, 21:18
- Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson
Re: Rafmagns vesen á hilux
okei snilld, er svosem ekkert búinn að skoða þetta...fínt að byrja einhvernstaðar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 120
- Skráður: 13.mar 2011, 21:18
- Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson
Re: Rafmagns vesen á hilux
Allt voru þetta nú frekar auðveldar lagfæringar. Spansgræna, nudd og brunnið svona helsta... En stefnuljósin skil ég ekki! Hazzardinn virkar en ekki stefnuljósin, kemur ekki einu sinni græna örin í mælaborðið þegar ég set stefnuljósin á. Er þetta stöngin sjálf eða er einhvert relay??
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Rafmagns vesen á hilux
Sæll það er líklega stefnuljósa blikkarinn frekar en öryggi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 120
- Skráður: 13.mar 2011, 21:18
- Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson
Re: Rafmagns vesen á hilux
er einmitt búinn að skipta um flasserinn og ekkert breyttist
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir