Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella í stuði 30.03.15
Sælir félagar áfram með dagbókina. Er búinn að vera hugsa og smíða tvöfalda pallinn minn. Er búinn að smíða rafgeyminn sem er 95 amper tímar á sinn stað og gamlan rækjukassa sem geymsluhólf í neðri pallinn. Geri ráð fyrir 4 st plastbrúsum fremst á pallinum sem ganga djúpt ofan í pallinn og sitja þar vel skorðaðir. Ef ég nota hærri brúsana er ég með yfir 120 lítra af auka olíu og 65 á bílnum ætti að duga í eina helgar ferð.
Óli Siggi góð vinur minn hjálpaði mér með allar suður, því ég er afleitur suðumaður. Samt góður að sjóða mat.Búinn að horfa í kantana og get ekki gert upp við mig hvað ég á að gera en enda líklega á tunnuköntunum.Veltigrindin er orðin föst við grind bílsins en hægt er að taka hana af því hún er boltuð saman á flöngsum rétt neðan við gólf bílsins og hægt að loka gólfinu ef maður vill ekki hafa hana. Plasthúsið er komið á til prufu og verður það klárað um páskana.Til að loka pallinum á hliðunum ætla ég að verða mér út um sliskjur eða planka sem verða boltaðir utan á hliðarnar á pallinum og hægt að nota ef þarf að fara yfir sprungu eða komast upp úr erfiðri skör eða krapa pitti.
Gaman væri að fá alvöru ál sliskjur. En nóg í dag meira síðar kveðja Guðni
Óli Siggi góð vinur minn hjálpaði mér með allar suður, því ég er afleitur suðumaður. Samt góður að sjóða mat.Búinn að horfa í kantana og get ekki gert upp við mig hvað ég á að gera en enda líklega á tunnuköntunum.Veltigrindin er orðin föst við grind bílsins en hægt er að taka hana af því hún er boltuð saman á flöngsum rétt neðan við gólf bílsins og hægt að loka gólfinu ef maður vill ekki hafa hana. Plasthúsið er komið á til prufu og verður það klárað um páskana.Til að loka pallinum á hliðunum ætla ég að verða mér út um sliskjur eða planka sem verða boltaðir utan á hliðarnar á pallinum og hægt að nota ef þarf að fara yfir sprungu eða komast upp úr erfiðri skör eða krapa pitti.
Gaman væri að fá alvöru ál sliskjur. En nóg í dag meira síðar kveðja Guðni
- Viðhengi
-
- plasthús í smíðum.JPG (122.72 KiB) Viewed 8288 times
-
- Óli Siggi að sjóða veltigrindina við grindina hún er boltuð sama niður við gólf í bílnum.JPG (140.12 KiB) Viewed 8288 times
-
- lookkkk humm.JPG (119.48 KiB) Viewed 8288 times
-
- kerru fjöl sem aftur ljos.JPG (102.21 KiB) Viewed 8288 times
-
- húddið að skría saman algjör hnoðri.JPG (82.7 KiB) Viewed 8288 times
-
- Góður vinur minn og félagi hann Óli Siggi hefur séð um suðurnar fyrir mig og aðstoðað mig helling við járna vinnu..JPG (126.22 KiB) Viewed 8288 times
-
- geymirinn og geymsluhólf úr gömlum rækjukassa kominn á sinn stað og 4 olíubrúsar verða felldir ofan í pallinn.JPG (155.58 KiB) Viewed 8288 times
-
- er að horfa á þessa kanta en er hrifnari af tunnuköntunum.JPG (130.94 KiB) Viewed 8288 times
Re: Bella í stuði 30.03.15
Sæll Guðni , gaman að fylgjast með þessu verkefni hjá þér , bara töff .
Spurning hvernig það kæmi út að vera með tunnubrettakannta að framan og aftan
mbkvÁrni
Spurning hvernig það kæmi út að vera með tunnubrettakannta að framan og aftan
mbkvÁrni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella í stuði 30.03.15
Sæll Árni það var meiningin fyrst en ég átti þessa kanta í ruslinu og þeir voru límdir á að framan. Þeir passa línunum í sukkuboddýinu nokkuð vel. Voru ætlaðir á Wyllis eða cherokee xj í den svo ég reyni að nota þá eitthvað. Afturendinn þarf að vera svona kerruelgur eða vörubílalegur finnst mér. Væri gaman að fá fleirir álit Tunnu eða Plastkantar að aftan????
-
- Innlegg: 21
- Skráður: 20.apr 2014, 11:49
- Fullt nafn: Einir G. Kristjánsson
- Bíltegund: Ford Econoline
Re: Bella í stuði 30.03.15
Plastkantar að aftan það er ekki spurning Guðni :)
Gaman að fylgjast með þessari smíði hjá þér , að vísu var ég að bíða eftir að sjá hvort þú myndir ekki breikka boddýið í leiðinni
Verður spennandi að sjá þegar það fer að koma meiri mynd á þetta hjá þér
Gaman að fylgjast með þessari smíði hjá þér , að vísu var ég að bíða eftir að sjá hvort þú myndir ekki breikka boddýið í leiðinni
Verður spennandi að sjá þegar það fer að koma meiri mynd á þetta hjá þér
Member Of The_Polarteam
Re: Bella í stuði 30.03.15
Guðni er með svo stóran pall á Súkkunni, að hann setti smurgryfju í hann miðjan!!!!
Fjöðrunin verður svo gríðarleg að hann á eftir að geta keyrt hana upp á sjálfa sig til að skipta um olíu :-)
Munchausen legt svolítið....
En svona grínlaust, þá er þetta ekki svo galin pæling, að vera með flatbed, klætt með göngu-áli eða öðru skemmtilegu, og svo opnanlegar lúgur niður í það sem maður vill komast í þar fyrir neðan. Til dæmis geymsluhólf, tanka(hverjum finnst gaman að eiga við tankalagnir neðanfrá) eða bara til að spúla af undirvagninum og smyrja í koppa ofanfrá...
Ég er einmitt í pælingum með flatbed, og þessi hugmynd kemur feiknalega sterk inn...alger snilld bara.
Gaman að þessu, alltaf eitthvað nýtt að verða til í þessu brasi....
Fjöðrunin verður svo gríðarleg að hann á eftir að geta keyrt hana upp á sjálfa sig til að skipta um olíu :-)
Munchausen legt svolítið....
En svona grínlaust, þá er þetta ekki svo galin pæling, að vera með flatbed, klætt með göngu-áli eða öðru skemmtilegu, og svo opnanlegar lúgur niður í það sem maður vill komast í þar fyrir neðan. Til dæmis geymsluhólf, tanka(hverjum finnst gaman að eiga við tankalagnir neðanfrá) eða bara til að spúla af undirvagninum og smyrja í koppa ofanfrá...
Ég er einmitt í pælingum með flatbed, og þessi hugmynd kemur feiknalega sterk inn...alger snilld bara.
Gaman að þessu, alltaf eitthvað nýtt að verða til í þessu brasi....
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella í stuði 30.03.15
Sæll Grímur og takk fyrir. En eins og ég hef sagt eða skrifað áður þá er ég að reyna smíða óbreittan breittan he he bíl með lágan þyngdarpunkt. Það er engu breitt í undirvagninum allt alveg orginal engin upphækkun á neinu þetta er bara Toyota Dobulcab disel 1991 með allt orginal svo sem drisfköft stýrisgangur fjaðrir og demparar. En með sukku boddý og á að duga næstu 500.000 km án mikils viðhalds. Hann er með orginal 4:88 drif og diskalása og svo er það orginal 85 2,4 lt Diselvélin turbo haug mátlaus sem eykur endinguna og kassar og svo þessi snildar pallur sem ég er að hanna svo ég þurfi ekki að skríða undir bílinn.
Þar sem grái kassinn er núna verður settur alvöru rústfrír kassi með grillgrind í botninum. Það verður ekki slæmt að geta opnað lúgu og hent kolum í kassan og og læri í álpappír lokað pallinum og keyrt í klukkutíma og lærið klárt . En ertu á leiðinni norður á næstunni? kveðja guðni
Þar sem grái kassinn er núna verður settur alvöru rústfrír kassi með grillgrind í botninum. Það verður ekki slæmt að geta opnað lúgu og hent kolum í kassan og og læri í álpappír lokað pallinum og keyrt í klukkutíma og lærið klárt . En ertu á leiðinni norður á næstunni? kveðja guðni
-
- Innlegg: 66
- Skráður: 05.des 2010, 16:05
- Fullt nafn: Sveinn Elmar Magnússon
- Hafa samband:
Re: Bella í stuði 30.03.15
Þetta stefnir í ægilegt meistaraverk.
Ég segi alltaf tunnukantana því annað væri móðgun við þessa tilraun til smíði ódýrs jeppa. Svo er bara eitthvað svo töff að hafa kannta úr olíutunnum.
Ég segi alltaf tunnukantana því annað væri móðgun við þessa tilraun til smíði ódýrs jeppa. Svo er bara eitthvað svo töff að hafa kannta úr olíutunnum.
Suzuki Jimny 1999 31”
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Bella í stuði 30.03.15
sveinnelmar wrote:Þetta stefnir í ægilegt meistaraverk.
Ég segi alltaf tunnukantana því annað væri móðgun við þessa tilraun til smíði ódýrs jeppa. Svo er bara eitthvað svo töff að hafa kannta úr olíutunnum.
Það er rétt hjá þér, verður bara töff að nota kanta úr olíutunnu, bara valsa brúnir eða eitthvað annað svo þeir verði ekki hættulegir.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella í stuði 30.03.15
Sælir félagar og takk fyrir að nenna að kommenta maður lifnar allur við. Tunnukantarni eru komnir á og er ég mjög sáttur við þá. kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella í stuði 02.04.15
Sælir félagar meiri dagbók ekkert páskafrí hér. Setti ull inn í afturhleran og sletti smá caterpillar gulu á bellu svona til að sjá. Er ekki voða hrifinn en ætla að horfa á litinn í nokkra daga. Setti létta krossvið í pallinn og ætla að vigta hann um páskana.
- Viðhengi
-
- léttpallur.JPG (126.69 KiB) Viewed 8067 times
-
- afturhlerinn 2 tommu ull inni og krossviður og teppi til að loka.JPG (156.21 KiB) Viewed 8067 times
-
- litaprufur caterpillar gult og svort og ál.JPG (127.73 KiB) Viewed 8067 times
-
- DSC00977.JPG (129.23 KiB) Viewed 8067 times
-
- DSC00980.JPG (128.51 KiB) Viewed 8067 times
-
- Innlegg: 175
- Skráður: 10.aug 2014, 21:08
- Fullt nafn: Hjalti Hafþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco 1972
Re: Bella í stuði 02.04.15
Ég myndi skoða það að halda í gula litinn, hann á móti svörtum verður bara flott!! Mér finnst þetta bara flott.
Allt gamalt er gott !!! og ég þar af leiðandi líka :-O
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Bella í stuði 02.04.15
Guli er bara flottur keep it up!
Hvað er annars verið að gera í þeim bláa þarna á að renna gulu á hann líka? ;O)
Hvað er annars verið að gera í þeim bláa þarna á að renna gulu á hann líka? ;O)
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella í stuði 02.04.15
Sælir þessi blái var með gat á bremsuslöngu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella í stuði 02.04.15
Sælir félagar fór í að loka gólfinu í kringum veltigrindina og klæða restina af gólfinu með tjöruborða og sníða í hliðarnar ull og svo loka hana af með plötum. Er núna að klára að teppaleggja milli þils og veggja í skúffunni svo flott skal það vera. Síðan fæ ég mér utanlandsmótor á tækið. Verst hvað er mikil rigning í grend ekki hægt að búa þar lengur. kveðja guðni
- Viðhengi
-
- verið að tappalaggja.JPG (148.86 KiB) Viewed 7913 times
-
- ákvað að nota orginal hleran til að hafa festingarnar fyrir afturrúðuna.JPG (135.24 KiB) Viewed 7913 times
-
- Innlegg: 175
- Skráður: 10.aug 2014, 21:08
- Fullt nafn: Hjalti Hafþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco 1972
Re: Bella í stuði 04.04.15
BWAHAHA þú ert snilli frændi, vefst aldrei tunga um tunnu!!
Allt gamalt er gott !!! og ég þar af leiðandi líka :-O
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella í stuði 06.04.15
Sælir félaga manni vefst nú stundum tunga um háls frændi er maður þarf að tjá sig við fínu jeppamenninna eða þá sem aka um á 20 millu+ bílunum.
Átti eitt sinn samtal við Gunna Kredd þann sem á sex hjóla Raminn á Akureyri er við vorum í jeppaleik upp á Lágheiði. Ég var þar á gömlu ofur sukkunni minn og hafði mér gengið vel í ófærðinni og var að bíða eftir hinum bílunum. Gunni Kredd kom fyrstur þangað sem ég beið og sat ég á stigbrettinu á Sukkunni. Hann leit með fyrirlitningu niður á mig og Sukkuna og sagði svo hvað er þetta.
Ég sagði stoltur þetta er Suzuki Fox hann horfði enn um stund og sagði svo hvað er það, er það bíll. Ég játti því og sagði að hann væri japanskur árgerð 1986. En horfði hann og sagði svo kemst þetta eitthvað í snjó??
Ég horfði þá á hann og sagði nei ég varð að halda á honum hingað og ég varð svo lúinn á að bera hann að ég varð að setja hann niður meðan ég beið eftir ykkur hinum. Karlinn urraði eitthvað og þrumaði af stað og sá ég hann ekki meira þann daginn. En að málinu sem skiptir máli er búinn að vera að bæði í gær og dag og þetta nuddast. Setti afturrúðuna og plasthúsið á og festi allt á sinn stað. Fór í að gera við gluggastikkið og verður það málað á morgun og sett á hinn eða hinn. Nú vantar mig lamirnar sem halda gluggastikkunu. Fékk ný þétti gúmí á milli plasthús og veltibogans en það gamla var búið ann það á haugunum ásamt meira nammi. Er nú kominn með 50" LSD skjá til að horfa aftur á flatpallinn og nú get ég fylgst með lærinu á grillinu.
Átti eitt sinn samtal við Gunna Kredd þann sem á sex hjóla Raminn á Akureyri er við vorum í jeppaleik upp á Lágheiði. Ég var þar á gömlu ofur sukkunni minn og hafði mér gengið vel í ófærðinni og var að bíða eftir hinum bílunum. Gunni Kredd kom fyrstur þangað sem ég beið og sat ég á stigbrettinu á Sukkunni. Hann leit með fyrirlitningu niður á mig og Sukkuna og sagði svo hvað er þetta.
Ég sagði stoltur þetta er Suzuki Fox hann horfði enn um stund og sagði svo hvað er það, er það bíll. Ég játti því og sagði að hann væri japanskur árgerð 1986. En horfði hann og sagði svo kemst þetta eitthvað í snjó??
Ég horfði þá á hann og sagði nei ég varð að halda á honum hingað og ég varð svo lúinn á að bera hann að ég varð að setja hann niður meðan ég beið eftir ykkur hinum. Karlinn urraði eitthvað og þrumaði af stað og sá ég hann ekki meira þann daginn. En að málinu sem skiptir máli er búinn að vera að bæði í gær og dag og þetta nuddast. Setti afturrúðuna og plasthúsið á og festi allt á sinn stað. Fór í að gera við gluggastikkið og verður það málað á morgun og sett á hinn eða hinn. Nú vantar mig lamirnar sem halda gluggastikkunu. Fékk ný þétti gúmí á milli plasthús og veltibogans en það gamla var búið ann það á haugunum ásamt meira nammi. Er nú kominn með 50" LSD skjá til að horfa aftur á flatpallinn og nú get ég fylgst með lærinu á grillinu.
- Viðhengi
-
- vantar lamirnar fyrir glugga stikkið.JPG (96.75 KiB) Viewed 7801 time
-
- notaði lím og blikk.JPG (128.59 KiB) Viewed 7801 time
-
- húsið og afturhlerinn kominn í fíneseringar eftir.JPG (146.01 KiB) Viewed 7801 time
-
- alvöru afturglugga skjár sirka 50.JPG (126.65 KiB) Viewed 7801 time
-
- gerði við gluggastikkið notaði lím frekar en suðu.JPG (129.84 KiB) Viewed 7801 time
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Bella í stuði 06.04.15
Loksins sér maður pallbíl með afturrúðu í meira en barnastærð.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella í stuði 06.04.15
pallurinn að fæðast sirka 30 kíló ennþá
- Viðhengi
-
- pallur.jpg (84.34 KiB) Viewed 7696 times
-
- Innlegg: 201
- Skráður: 19.aug 2011, 17:10
- Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
- Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l
Re: Bella í stuði 06.04.15
Mín tvö sent eru þau , að fyrst þú átt plastkanta sem eru eins og framkantarnir þá er það miklu flottara að nota þá. Það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með þessum flotta þræði.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella í stuði 06.04.15
Sæll Magnús og takk fyrir en ég verð að prufa svona kanta mér finnst þeir svo flottir og þetta verður algjör vörubíll við það. Set plast kantana á á jólunum svona þegar Bella fer í spariförin
-
- Innlegg: 201
- Skráður: 19.aug 2011, 17:10
- Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
- Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l
Re: Bella í stuði 06.04.15
Já flott, auðvitað gerir þú það við þetta flotta gæluverkefni sem þér líkar best. Sparifötin á jólunum haha.
Kv. Magnús.
Kv. Magnús.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella í stuði 06.04.15
Sælir félagar prufaði svart glans og plasthús matt svart er bara nokkuð sáttur eða fram undir jól þá verður hann jólarauður með hvít skegg á stuðarnum.
Bíddu nei þetta er Bella kvennkyns okey þá rauðar geirvörtur og G-streng
Bíddu nei þetta er Bella kvennkyns okey þá rauðar geirvörtur og G-streng
- Viðhengi
-
- DSC00995.JPG (133.48 KiB) Viewed 7521 time
-
- Innlegg: 175
- Skráður: 10.aug 2014, 21:08
- Fullt nafn: Hjalti Hafþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco 1972
Re: Bella í stuði 06.04.15
Hlakka til að sjá Bellu í G-streng á túttunum, það er víst þannig að allt kvenfólk gengur um berbrjósta í dag :) frændi við förum í "free Willy" átak og förum úr að neðan !!! flottur á Bellu svoleiðis,,
Allt gamalt er gott !!! og ég þar af leiðandi líka :-O
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella í stuði 06.04.15
Sæll frændi þá mundi einhver segja þarna kemur Böllur á Bellu á 44" DICK---cepek
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella í stuði 06.04.15
Sælir félagar svona til að hvíla Bellu einn dag.Þá er veturinn að verða búinn sirka fimm hret eftir fram að 17 júní. Hulkinn kominn með fullaskoðun til 01.07.2017. Hann fer í klössun í sumar hjá okkur Snilla. Ætlum að taka boddýið af og fara yfir alla hluti og setja loftpúða að aftan og anna milligír og breita sköftum. Síðan verður boddýið hljóðeinangrað eins mikið og hægt er.Fékk aldrei snjó í vetur sem náði upp í kúlur en undir kúlur eru sirka 63 cm og það sást aldrei kúludráttur eftir hann þó bílar á stórum dekkum sem voru við hliðina á honum væru í snjó sem náði upp á aðalljós og voru í erfiðleikum. Mjög mikið flot í þessum bíl og svo sem allt í lagi drifgeta.
- Viðhengi
-
- DSC00996.JPG (147.57 KiB) Viewed 7409 times
-
- DSC00997.JPG (173.12 KiB) Viewed 7409 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella VIGTUÐ 09.04.15
Sælir félagar fór í að vigta Bellu í morgun.Bella vigtaði í heildina 1320 kg. 800 framan og 520 aftan sem gerir þyngdardreifingu upp á 60% 40% sem ég er sáttur við. Það voru 20 lítrar af eldsneyti á bílnum. Get tekið afturhurðina og glerið sem flygir henni af og létt hann niður fyrir 1300 kg ef ég vil með ál gafli og plexi gleri. En ég er mjög sáttur við þessa þyngd á svona sterkum undirvagni. Bella er núna á 36" dekk á álfelgum.
Bella verður ekki mjög þung tilbúinn eða undir 1500 kg með manni og öllu dóti sem er ansi gott finnst mér.
Ætlum að vigta 46 Wyllis sem Andrés læknir á sem er úr áli og spýtum og á 33" dekkum.Andrés telur hann vera svipað þungan og Bella
Bella verður ekki mjög þung tilbúinn eða undir 1500 kg með manni og öllu dóti sem er ansi gott finnst mér.
Ætlum að vigta 46 Wyllis sem Andrés læknir á sem er úr áli og spýtum og á 33" dekkum.Andrés telur hann vera svipað þungan og Bella
- Viðhengi
-
- DSC01005.JPG (181.9 KiB) Viewed 7350 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella VIGTUÐ 09.04.15
Sælir félagar fórum með Willysinn hans Andrésar vinar míns á vigtina. Þetta er 1946 Willys með álkörfu og tré þaki og hurðum tveir stólar og einhver slatti af bensíni. Vélin er Volvo turbo 4 cyl og 3 gíra orginal kassinn og millikassinn dana 27 og 44 aftan með fljótandi öxlum og diskabremsum. Gírspil að framan og 33" dekk og ál veltigrind. Bíllinn hjá Andrési vigtaði 1420 kilo 700 að framan og 720 aftan.kveðja guðni
- Viðhengi
-
- DSC01020.JPG (154.89 KiB) Viewed 7310 times
-
- DSC01017.JPG (154.55 KiB) Viewed 7310 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella VIGTUÐ 09.04.15
Sælir ég tók afturhurðina af áðan og ætla að fórna henni því hún er mjög þung með glerinu og öllum styrkingum. Ætla að setja í staðinn Pexigler 2mm og álspjald og líma þetta fast. Mun setja álvinkil þvert í dyragatið til að styrkja skúffuna. Með því næ ég Bellu undir 1300kg og er þá búinn að ná markmiði sem ég setti mér að smíða einn léttasta stóra langa bílinn á landinu með hjólhaf upp á 2,85 cm og mikinn styrk í krami eins og Toyota Dobulcab er þekktur fyrir svo best ég veit. Tek fram að þetta eru bara mínar pælingar og það getur vel verið að það séu til fullt af bílum sem eru léttari og stærri og sterkari og væri það bara gaman ef svo er og fínt væri að fá að sjá myndir af þeim hér inni og vigtartölur mér og öðrum til skemmtunar.
En félagar afsakið grobbið í mér og raupið en ég er svo fjandi ánægður með þetta að ég verð að grobba mig smá það er svo sjaldan sem maður getur státað af einhverju hér á sigló. Vonandi fyrirgefið þið mér það í tvo daga eða svo he he. kveðja guðni
En félagar afsakið grobbið í mér og raupið en ég er svo fjandi ánægður með þetta að ég verð að grobba mig smá það er svo sjaldan sem maður getur státað af einhverju hér á sigló. Vonandi fyrirgefið þið mér það í tvo daga eða svo he he. kveðja guðni
- Viðhengi
-
- DSC01023.JPG (151.87 KiB) Viewed 7308 times
-
- DSC01022.JPG (149.25 KiB) Viewed 7308 times
-
- Innlegg: 201
- Skráður: 19.aug 2011, 17:10
- Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
- Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l
Re: Bella VIGTUÐ 09.04.15
Þú mátt alveg vera ánægður og grobbinn með sjálfan þig eftir að hafa smíðað svona flott verkefni. Hver væri það ekki? Það verður gaman að vita hvernig hann reynist svo á fjöllum og í ófærð. :)
Kv. MG
Kv. MG
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 22.sep 2011, 18:40
- Fullt nafn: sigurður már sigþórsson
Re: Bella VIGTUÐ 09.04.15
ég myndi hugsa það vel að hafa plexigler þarna ef þú veltir þessu brotnar glerið í stóra búta sem stíngast í gegnum alt sem fyrir verður
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella VIGTUÐ 09.04.15
siggisigþórs wrote:ég myndi hugsa það vel að hafa plexigler þarna ef þú veltir þessu brotnar glerið í stóra búta sem stíngast í gegnum alt sem fyrir verður
Sæll Siggi ég hugsaði ekki út í þetta en hvað gæti ég notað sem brotnar ekki svona?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Bella VIGTUÐ 09.04.15
Það ætti ekki að vera mikið mál að fá bílrúðugler í þetta. Er þetta ekki bara sléttur flötur?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella VIGTUÐ 09.04.15
Sælir aftur ég get auðvitað notað orginal rúðuna og límt hana í eða byggingarplast
Re: Bella VIGTUÐ 09.04.15
Bognar ekki polycarbonate frekar en að brotna?
Hvað er notað í rallinu?
Hvað er notað í rallinu?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella VIGTUÐ 09.04.15
Sælir uss ekkert dýrt keppnisplast bara byggingarplast það brotnar ekki og er létt
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Bella VIGTUÐ 09.04.15
sukkaturbo wrote:Sælir aftur ég get auðvitað notað orginal rúðuna og límt hana í eða byggingarplast
Ekki slæm hugmynd, eru ekki líka hitaþræðir í original rúðunni?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella VIGTUÐ 09.04.15
Sælir félagar reif rúðuna af hurðinni og henti öllu óþarfa járnadrasli og neðri hlerinn fékk að fjúka líka. Græjaði rúðuna í plasthúsið og situr hún að neðan í orginal gúmíinu.Setti álvinkil undir. Þegar ég tek plasthús drusluna af fylgir rúðan húsinu.Fín lausn og nú get ég notað hitan í afturrúðunni til að hita samlokuna sem ég get límt á afturrúðuna á löngum leiðum með málingateipi. Þannig að nú verður alltaf heit samloka við hnakkan eða hendina eftir því hvernig ég sný. Neðri gaflinn í á morgun og pallurinn á og svo endum við á að fara í rafkerfið sem ég ætla að smíða eftir teikningum úr rafkerfi úr Willys Cj-2 einfalt og gott.
Þetta gengur bara alltof hratt hjá mér ég verða að fara að fara í frí og leggja land undir bíl og aka til Ólafsfjarðar eða eitthvað álíka langt í burtu svo maður nái að stoppa eitthvað. Er farinn að vinna 8 daga í viku. kveðja guðni
Þetta gengur bara alltof hratt hjá mér ég verða að fara að fara í frí og leggja land undir bíl og aka til Ólafsfjarðar eða eitthvað álíka langt í burtu svo maður nái að stoppa eitthvað. Er farinn að vinna 8 daga í viku. kveðja guðni
- Viðhengi
-
- DSC01026.JPG (124.43 KiB) Viewed 7118 times
-
- DSC01025.JPG (142.97 KiB) Viewed 7118 times
-
- 16"felgur sem eru 10" breiðar flottar til að breikka og á þeim 35" 6 gata
- DSC01027.JPG (99.93 KiB) Viewed 7118 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 11.04.15
Sælir félaga þá er Bella orðin fokheld og þar af leiðandi reysugilli í Himnaríki. Síðan verður haldið áfram að teppaleggja milli þils og veggja.
- Viðhengi
-
- DSC01035.JPG (132.11 KiB) Viewed 7003 times
-
- DSC01033.JPG (120.73 KiB) Viewed 7003 times
-
- Innlegg: 175
- Skráður: 10.aug 2014, 21:08
- Fullt nafn: Hjalti Hafþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco 1972
Re: Bella 13.04.15
Djöfull sem þetta gengur hjá þér, bílinn verðu helvíti reffilegur og verður gaman að sjá hann tilbúinn. Ég vildi óska að það væri svona rífandi gangur hjá mér með gamla Bronco, en ég hef samt verið aðeins að dunda og það koma vonandi myndir fljótlega.
Ég á líka eftir rafmagnið eins og þú, var að reina að koma þessu saman um daginn með frábærum árangri, þegar ég setti stefnuljósin á þá flautaði hann og þegar ég ítti á flautuna sturtaðist niður úr klósettinu hjá mér,,,algjör Skúli rafvirki!!!!
Ég á líka eftir rafmagnið eins og þú, var að reina að koma þessu saman um daginn með frábærum árangri, þegar ég setti stefnuljósin á þá flautaði hann og þegar ég ítti á flautuna sturtaðist niður úr klósettinu hjá mér,,,algjör Skúli rafvirki!!!!
Allt gamalt er gott !!! og ég þar af leiðandi líka :-O
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur