Sæl öllsömul.
Ég á Ford Excursion 2001. Mig langar að setja hann í smá andlitslyftingu, fá mér ný framljós, grill og stuðara að framan.
Ég hef verið að skoða upgrade kit á Ebay - þar sem ljósin eru LED eða Xenon. - En er smeykur við að kaupa þetta blint.
Er einhver hér á Íslandi sem flytur þessi andlitslyftingar kit inn?
kv,
Arnar G.
Ford Excursion 2001 útlitsbreytingar
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Ford Excursion 2001 útlitsbreytingar
Talaðu við Guttana hjá GK í Mosfellsbæ eða Ljónstaði.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 113
- Skráður: 16.okt 2013, 19:33
- Fullt nafn: Hjálmar Kristinn Hlöðversson
- Bíltegund: 4x4
Re: Ford Excursion 2001 útlitsbreytingar
Á til glæru ljósin.s8943765. Hjálmar
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur