
Vantar ýmislegt í Pajero 1990 (MK1)
- 
				jonr
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 46
- Skráður: 08.des 2010, 10:26
- Fullt nafn: Jón Ragnarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Vantar ýmislegt í Pajero 1990 (MK1)
Ef einhver hefur séð svona hræ á sveitabæ eða á kannski eitthvað í boddy, þá væri ég þakklátur. 

			
									
									
- 
				magnum62
 
- Innlegg: 201
- Skráður: 19.aug 2011, 17:10
- Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
- Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l
Re: Vantar ýmislegt í Pajero 1990 (MK1)
Sæll, ég á driflokur, afturhásingu með orginal drifi og öxlum, man ekki hvort ég hafi hent húddinu. 
KV. MG
			
									
										
						KV. MG
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur