Sælir spjallverjar, er með Y61 með hedd vesen og get fengið 2.8 úr gömlum laurel, en sú er með stàlheddi. Get ég hent öllu á milli s.s er þetta sami mótor?
Kv Gunnar
Nissan 2.8 með stál heddi?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 11
- Skráður: 03.jún 2013, 10:54
- Fullt nafn: Gunnar 'Arni Erlingsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 1988
Re: Nissan 2.8 með stál heddi?
Það passar ekkert á milli. Gamla Laurel vélin heitir LD28 en patrol vélin heitir RD28. Googlaðu þetta bara og þú sérð það um leið.
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Nissan 2.8 með stál heddi?
Þessir mótorar halla í sitthvora áttina líka, við fyrstu sýn passa kúplingshúsin á milli en það munar u.þ.b. 1 cm á nánast öllum götum, og útaf því að þær halla í sitthvora áttina, myndi gírkassinn snúast um 30-45°
Olíuverkin eru heldur ekki á sama stað á vélunum
Olíuverkin eru heldur ekki á sama stað á vélunum
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 11
- Skráður: 03.jún 2013, 10:54
- Fullt nafn: Gunnar 'Arni Erlingsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 1988
Re: Nissan 2.8 með stál heddi?
Þakka svörin, hvar er best fyrir mig að nálgast hedd sem ódýrast, hefur einhver reynslu af Kína heddum?
Mbk Gunnar
Mbk Gunnar
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur