Nú er verið að spá í að setja hásingar undir trooper bæði að framan og aftan.
Veit einhver hvaða hásingar passa þókkalega upp á sporvídd, erum að pæla í patrol hásingum en höfum ekki enn skoðað muninn á sporvíddinni.
Man eftir bláum tropper á 44" með hásingum að framan og aftan en veit ekki hvaða hásingar voru undir honum, einhver sem þekkir þá breytingu.
Ef einhver hefur þekkingu á þessu eða hefur gert þetta væri gott að fá að vita af því.
Hásingar undir Trooper
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Hásingar undir Trooper
Sæll
Sá blái er á patrol rörum minnir mig en svo var einn brúnn sem var með dana 44 framan en orginal rör aftan.
Sá blái er á patrol rörum minnir mig en svo var einn brúnn sem var með dana 44 framan en orginal rör aftan.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hásingar undir Trooper
Ég man það líka núna að ég seldi einusinni surba hásingar, 14bolta sf og 44 sem átti að fara undir trooper, ég veit hinsvegar ekkert hvað gerðist í framhaldinu
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: Hásingar undir Trooper
Er pabbi að fara að taka af skarið með Trooperinn?
Ég var búinn að nefna Dana 44 við pabba. Væri það ekki mesta vitið núna fyrst að hann er búinn að eyða pening í afturhásinguna?
Eða ertu að pæla í þessu fyrir einhvern annan?
Ég var búinn að nefna Dana 44 við pabba. Væri það ekki mesta vitið núna fyrst að hann er búinn að eyða pening í afturhásinguna?
Eða ertu að pæla í þessu fyrir einhvern annan?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Hásingar undir Trooper
Jú gamli er að fara af stað. Málið með afturhásinguna að það er ekki lausn að gera við hana því hún mun bara bila aftur :) Sem sagt ekki nógu sterk.
Hvernig er með þessarar Dana 44 hásingar, eru þær ekki til í mjög mörgum útfærslum og er einhver útfærsla betri eða verri en önnur.
Siðan er spurning ef farið er í Dana hvort það borgi sig ekki að setja Dana 60 að aftan til að hafa þetta almennilegt.
Gallinn við patrol hásingarnar er hvað það er dýrt að kaupa varahluti í þær, en annars virðast þær vera nokkuð sterkar ef frá er talið legudótið að framan.
Hvernig er með þessarar Dana 44 hásingar, eru þær ekki til í mjög mörgum útfærslum og er einhver útfærsla betri eða verri en önnur.
Siðan er spurning ef farið er í Dana hvort það borgi sig ekki að setja Dana 60 að aftan til að hafa þetta almennilegt.
Gallinn við patrol hásingarnar er hvað það er dýrt að kaupa varahluti í þær, en annars virðast þær vera nokkuð sterkar ef frá er talið legudótið að framan.
Re: Hásingar undir Trooper
Vandamálið með bílin sem var með Dana 44 að framan en orginal að aftan er að frammhlutfallið er ögn lægra en aftur hlutfallið og lætur því ylla að stjórn
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Hásingar undir Trooper
Hvaða hlutföll eru orginal í 3.o d trooper
Re: Hásingar undir Trooper
ég á til slatta af patrolhásingum og stýfum og er sanngjarn i verðlagningu og það er ekkert viðhald á þessu nema legur að framan og þær eru ekki að kosta mikið .
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Hásingar undir Trooper
Tómas viltu senda mér ES með verði á framhásingu með stífum og svo afturhásingu. væri fínt að vita hvað þetta er gamalt og mikið ekið.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir