Bíllinn er beinskiptur og í ágætisstandi
Ekinn 240 þús og á nóg eftir. Er á mjög góðum negldum 35"dekkjum og með úrhleypibúnaði (fylgir innrétting sem lagar allt sem úrhleipibúnaðurinn skemmir)
Nýtt hedd í 185þús, ný kúppling í 190þús, nýir geymar í 200þús
Nýtt svinghjól í 220þús og margt fleira endurnýjað.
Bíllinn er í góðu standi og er í daglegri notkun , lítur þokkalega út á boddýi, en þetta er gamall jeppi og ýmislegt sem má sjálfsagt finna að, og gæti hugsanlega bilað í framtíðinni.
Ásett verð er 670 þús með svoldið af varahlutum t.d túrbína, startari, altarentor, 2 spíssar, tps sensor, rail sensor, nýjar fóðringar í klafa og margt fleira.
Geiri 8672696


