Sælir félagar
Nú á að fara að fá sér loftpressu í skúrinn. Hvaða áherslu á maður að leggja á þetta, stóran kút eða horfa aðallega á dælingu?
Með hverju mælið þið?
kv Tolli
Loftpressur í bílskúr?
Re: Loftpressur í bílskúr?
Lítrar á mínótu eða afkastageta er það sem skiptir höfuð máli og myndi ég ekki fá mér pressu sem er undir 400 lítrum á mínotu hversu stór kúturinn er skiptir í raun minna máli en svo fer þetta allfarið eftir því hvað þú ætlar að nota pressuna í
Re: Loftpressur í bílskúr?
Þetta á að notast í loftverkfæri, sprautun, dæling í dekk og bara allt það sem okkur bílskúrskallana dettur í hug.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Loftpressur í bílskúr?
Skoðaðu Fini með 50l kút hjá byko. Ég keypti mína þar í fyrra á 35þús minnir mig. Ansi góð pressa en ég man nú ekki lítra fjöldan á henni. En mér fanst hún vera á góðu verði miðað við margar aðrar pressur í svipaðri stærð.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Loftpressur í bílskúr?
ekki stimpla pressu rotor pressur heyrist ekkert í svo maður getur unnið á kvöldin og nóttu án þess að nágrannar vakni
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Loftpressur í bílskúr?
Athugaðu hvort þú finnir hvað loftverkfærin eru að taka mikið, smá 4" loftrokkur getur tekið 400 - 500 ltr. min.
Að vera með stóra kúta þá getur þú notað verkfærin lengur en í staðin gengur pressan lengur til að ná upp fullum þrýsting. 2 Hestafla Fini er bara að skila um 145 ltr./min. Er með eina svoleiðis ef aðalpressan er ekki að hafa undan.
Að vera með stóra kúta þá getur þú notað verkfærin lengur en í staðin gengur pressan lengur til að ná upp fullum þrýsting. 2 Hestafla Fini er bara að skila um 145 ltr./min. Er með eina svoleiðis ef aðalpressan er ekki að hafa undan.
Síðast breytt af villi58 þann 13.mar 2015, 14:48, breytt 2 sinnum samtals.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Loftpressur í bílskúr?
lecter wrote:ekki stimpla pressu rotor pressur heyrist ekkert í svo maður getur unnið á kvöldin og nóttu án þess að nágrannar vakni
Ef maðurinn á sand af seðlum þá er það góður kostur.
Re: Loftpressur í bílskúr?
http://www.leoemm.com/loftpressur.htm
hér má líka finna greinagóðar útskíringar meðala annars töflu yfir hvað öll helstu loftverkfæri þurfa osfrv :)
hér má líka finna greinagóðar útskíringar meðala annars töflu yfir hvað öll helstu loftverkfæri þurfa osfrv :)
Re: Loftpressur í bílskúr?
Var einmitt að lesa þessa grein. Budgetið á þessu hjá mér er 100 - 150 þús svo ég er ekki að fara að kaupa einhverja risapressu.
kv Tolli
kv Tolli
Re: Loftpressur í bílskúr?
Sindri er með 3 hp pressu með 100 ltr kút sem ég get mælt með. Nota loftfræsara og loftlykla á henni.
Ef boltarnir eru fastir, þá fullhleður maður hana og byrjar svo.
Annars á ég pressu sem er sambærileg líka sem ég get selt þér.
Ef boltarnir eru fastir, þá fullhleður maður hana og byrjar svo.
Annars á ég pressu sem er sambærileg líka sem ég get selt þér.
Re: Loftpressur í bílskúr?
Þorsteinn wrote:Sindri er með 3 hp pressu með 100 ltr kút sem ég get mælt með. Nota loftfræsara og loftlykla á henni.
Ef boltarnir eru fastir, þá fullhleður maður hana og byrjar svo.
Annars á ég pressu sem er sambærileg líka sem ég get selt þér.
Já ég var búinn að sjá flotta pressu hjá Sindra en ég held að hún hafi verið 2 hö, er það ekki nóg?
Hvernig dælu ertu með sem þú getur selt og hvað viltu fá fyrir hana?
kv Tolli
Re: Loftpressur í bílskúr?
Lýsing : Olíusmurð stimpil loftþjappa Afl : 2,2 kW 3 hö Afköst (FAD) : 252 l/mín á 8bar Þrýstingur : 0-10 bar Loftkútur : 100 lítrar
Frá Sindra
Frá Sindra
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: Loftpressur í bílskúr?
Keypti 3 ha. Með 100 l kút, 360 l/mín free air delivery, dælan heitir Fiac og er seld í þòr
Re: Loftpressur í bílskúr?
Sæll, hvað var verðið á þannig pressu ?
Re: Loftpressur í bílskúr?
Tæplega 100 þús
Kv Tolli
Kv Tolli
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur