Ég er með 90cruiser, mótorinn hitnar eðlilega en miðstöðin blæs bara köldu.. Aftari miðstöðin blæs samt heitu. Barkinn er í lagi og ég er búinn að smúla í gegnum miðstöðvar-elementið, setja nýjann vatnskassa og vatnslás í hann.
Er eitthver ykkar sérfræðingana sem getur sagt mer hvað er að bílnum?
Með fyrirfram þökk Þórir.
Hitavandamál í 90 cruiser
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Hitavandamál í 90 cruiser
eru slöngurnar að miðstöðinni kaldar? eða ekki brennheitar þegar kraninn er opinn
gæti verið að kraninn sé óvirkur, eða stíflaður
gæti verið að kraninn sé óvirkur, eða stíflaður
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hitavandamál í 90 cruiser
loft á kerfinu getur verið erfitt að ná því af
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 02.jan 2014, 16:12
- Fullt nafn: Guðmundur Þórir Friðjónsson
- Bíltegund: Toyota Landcruiser
Re: Hitavandamál í 90 cruiser
Sævar Örn wrote:eru slöngurnar að miðstöðinni kaldar? eða ekki brennheitar þegar kraninn er opinn
gæti verið að kraninn sé óvirkur, eða stíflaður
Slöngurnar hitna og kraninn er í lagi
Toyota Landcruiser 90 35"
Pontiac Firebird Trans-Am 84
Pontiac Firebird Trans-Am 84
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 02.jan 2014, 16:12
- Fullt nafn: Guðmundur Þórir Friðjónsson
- Bíltegund: Toyota Landcruiser
Re: Hitavandamál í 90 cruiser
sukkaturbo wrote:loft á kerfinu getur verið erfitt að ná því af
Ja það gæti verið loft á kerfinu ertu með einhverjar snilldarlausnir til að ná því af ??
Toyota Landcruiser 90 35"
Pontiac Firebird Trans-Am 84
Pontiac Firebird Trans-Am 84
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hitavandamál í 90 cruiser
Sæll getur prufað að keyra hann upp á eitthvað þannig að hann halli aftur og pumpað efrihosuna kröftuglega ekki verra að hafa tappan opin til að byrja með getur verið erfitt að ná þessu
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur