TS: 44“ Willys


Höfundur þráðar
Znorri
Innlegg: 11
Skráður: 29.okt 2011, 21:41
Fullt nafn: Snorri Arnar Vidarsson

TS: 44“ Willys

Postfrá Znorri » 06.mar 2015, 15:35

Til sölu Willys CJ7, árgerð 1981. Skráður fornbíll, skoðaður 2015.

Í bílnum er mjög góð 350 Chevy, með original vortec heads. Glænýtt álmillihedd og glænýr Rochester Quadrajet, 4 BBL, 650 CFM electric choke blöndungur. Vélin, sem á sínum tíma kom úr Suburban, er í mjög góðu standi. Tvöföld hitastýrð vifta sem var á sínum tíma sérpöntuð frá USA.

Skiptingin er 700r4 og millikassinn úr LandCruiser 70.

Hásingar eru úr nissan patrol y60, vacuum lás að aftan, Stækkaðar legur að framan (frá Vélaverkstæði Ægis).

AC loftdæla.

Er á 44“ DC dekkjum sem eru með fínu mynstri. Úrhleypibúnaður sem stýrt er innan úr bíl.

Loftpúðar allan hringinn sem stýrt er innan úr bíl.

Ca 60L original tankur plús 140 lítra hliðartankar (2x 70L).

LED lýsing allan hringinn og kastarar að framan.

Nýverið var allt rafmagn í bílnum tekið í gegn og var nýtt leðurklætt takkaborð sett í hann en þar eru allir rofar fyrir auka-rafmagn í bílnum.

2x körfustólar úr Impreza Turbo ásamt glænýjum 4ra punkta Spraco beltum.

Það þarf aðeins að klappa bílnum eins og vera ber (t.d. skipta þarf um framrúðu við tækifæri, það er sprunga í henni) ásamt einhverju smotteríi.

Verð: 1.990.000. Helst engin skipti.

Myndir:
http://s722.photobucket.com/user/WillCJ7/library/?sort=3&page=1

Áhugasamir sendi einkaskilaboð hér á jeppaspjall.is.
Viðhengi
image.jpg
image.jpg (27.53 KiB) Viewed 4163 times
image.jpg
image.jpg (15.99 KiB) Viewed 4163 times
image.jpg
image.jpg (21.42 KiB) Viewed 4163 times
image.jpg
image.jpg (15.64 KiB) Viewed 4163 times
image.jpg
image.jpg (36.31 KiB) Viewed 4163 times
image.jpg
image.jpg (37.62 KiB) Viewed 4163 times
Síðast breytt af Znorri þann 07.apr 2015, 11:32, breytt 3 sinnum samtals.




Höfundur þráðar
Znorri
Innlegg: 11
Skráður: 29.okt 2011, 21:41
Fullt nafn: Snorri Arnar Vidarsson

Re: TS: 44“ Willys

Postfrá Znorri » 06.mar 2015, 21:32

Búið að bæta nokkrum myndum við


Höfundur þráðar
Znorri
Innlegg: 11
Skráður: 29.okt 2011, 21:41
Fullt nafn: Snorri Arnar Vidarsson

Re: TS: 44“ Willys

Postfrá Znorri » 07.mar 2015, 21:33

.


Höfundur þráðar
Znorri
Innlegg: 11
Skráður: 29.okt 2011, 21:41
Fullt nafn: Snorri Arnar Vidarsson

Re: TS: 44“ Willys

Postfrá Znorri » 29.nóv 2015, 15:51

.


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur