Drifhlutföll í LC60
Drifhlutföll í LC60
Sælir, hvaða hlutföll eru hentugust í LandCruiser 60 fyrir 44" breytingu? Og hverjir selja slíkt?
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Drifhlutföll í LC60
Lang flestir eru með 4.88 hlutföll, veit ekki hvort einhver sé með þetta hérna heima að staðaldri, en það er hægt að panta þetta frá USA frekar billega.
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: Drifhlutföll í LC60
Ég er með 4.88 og finnst að það mættu ekki vera lægri fyrir þjóðvegaaksturinn
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
Re: Drifhlutföll í LC60
Það er einnig hægt að fá 5.29 í þessi drif.
Ég veit að þeir á Ljónstöðum hafa boðið upp á þessi hlutföll.
Ég veit að þeir á Ljónstöðum hafa boðið upp á þessi hlutföll.
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Drifhlutföll í LC60
fannst þetta fínt á 38" og 44" næsta hlutfall er 5.29 og þá er maður farinn að snúa sleggjunni full hratt held ég, 46" gæjarnir eru margir með þau hlutföll.
Svo er þetta líka spurning hvað menn vilja, fannst 4.88 vera helst til lágt fyrir 38", hefði viljað 4.56, var að snúast of hratt á þjóðveginum fannst mér.
Fyrir utan það að drifið verður veikara á 5.29 en 4.88, veit ekki hvort það sé issue
sigurdurk, ertu búinn að skrúfa eitthvað upp í mótornum?
Svo er þetta líka spurning hvað menn vilja, fannst 4.88 vera helst til lágt fyrir 38", hefði viljað 4.56, var að snúast of hratt á þjóðveginum fannst mér.
Fyrir utan það að drifið verður veikara á 5.29 en 4.88, veit ekki hvort það sé issue
sigurdurk, ertu búinn að skrúfa eitthvað upp í mótornum?
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: Drifhlutföll í LC60
Hjörturinn wrote:fannst þetta fínt á 38" og 44" næsta hlutfall er 5.29 og þá er maður farinn að snúa sleggjunni full hratt held ég, 46" gæjarnir eru margir með þau hlutföll.
Svo er þetta líka spurning hvað menn vilja, fannst 4.88 vera helst til lágt fyrir 38", hefði viljað 4.56, var að snúast of hratt á þjóðveginum fannst mér.
Fyrir utan það að drifið verður veikara á 5.29 en 4.88, veit ekki hvort það sé issue
sigurdurk, ertu búinn að skrúfa eitthvað upp í mótornum?
Ég er aðeins búinn að bæta við olíu og loft er að blása ca 11psi er líka með stóran intercooler, hef ekkert farið í meira því mig vantar afgasmæli
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
Re: Drifhlutföll í LC60
Mér sýnist 1:4,88 vera málið fyrir mig miðað við svör, ætli maður leyti ekki eftir þessu frá USA nema að einhver lumi á drifum hér á landi notuðum eða nýjum en ætli það verði ekki sett í auglýsingadálkinn ásamt brettakantaóskum. Þakka svörin.
Re: Drifhlutföll í LC60
eg er með 4:56 i mínum á 46 tommu :-) djöfull fynt fynst mér á þjóðveginum en væri alveg til i 4:88 ef þu finnur þetta ut i usa mattu endilega setja inn link herna :)
-
- Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: Drifhlutföll í LC60
Sýnist vera fín verð á þessu á summitracing.com
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
Re: Drifhlutföll í LC60
Ég var að pannta frá Summitracing, flott verð þar kom á 4 dögum með DHL ég verslaði 2 x 5.29 er með Lc80 á 46" með Lc60 framdrifi
Re: Drifhlutföll í LC60
Ertu til í að gefa upp kostnaðinn við þetta með öllu? virðisauka og alles?
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Drifhlutföll í LC60
Marilin er líka með eitthvað af þessu (neðst á síðunni)
https://www.marlincrawler.com/differential/ring-pinion
$280 fyrir hring og pinjón svo eru vörugjöldin auðvitað farinn þannig þú þarft bara að reikna sendingarkostnað og vsk (24%).
Getur líka fengið sett til að taka upp drifið í leiðinni, töluvert billegra en hérna á klakanum
https://www.marlincrawler.com/differential/ring-pinion
$280 fyrir hring og pinjón svo eru vörugjöldin auðvitað farinn þannig þú þarft bara að reikna sendingarkostnað og vsk (24%).
Getur líka fengið sett til að taka upp drifið í leiðinni, töluvert billegra en hérna á klakanum
Dents are like tattoos but with better stories.
Re: Drifhlutföll í LC60
ER ekki líka 7,5% innflutningstollur á svona ennþá ?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur