Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.
Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.
Þekkir einhver hér þyngd á Dana 60 framhásingum? Best að taka þá fram úr hvernig bíl því þær geta jú verið afar mismunandi.
Kv. Freyr
Kv. Freyr
Síðast breytt af Freyr þann 17.feb 2015, 13:44, breytt 1 sinni samtals.
Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?
http://coloradok5.com/forums/showthread.php?t=55499
Front Dana 60 hub to hub w/ pallet: 550#
Front Dana 60 hub to hub w/ full crate: 670#
Front Dana 60 bare housing wrapped in plastic: 145-150# depending on how bare
Dana 60 Hub to hub: 554 Lbs with pallet!
smá samanburður
Front Dana 44 hub to hub, 8 lug complete on stout pallet: 415#
Sá svo hérna smá kit:
Why should you convert your front axle to 3/4 ton disc brakes?
1. Better clearance for wheels
2. lighter weight - about 41lbs
Front Dana 60 hub to hub w/ pallet: 550#
Front Dana 60 hub to hub w/ full crate: 670#
Front Dana 60 bare housing wrapped in plastic: 145-150# depending on how bare
Dana 60 Hub to hub: 554 Lbs with pallet!
smá samanburður
Front Dana 44 hub to hub, 8 lug complete on stout pallet: 415#
Sá svo hérna smá kit:
Why should you convert your front axle to 3/4 ton disc brakes?
1. Better clearance for wheels
2. lighter weight - about 41lbs
-
- Innlegg: 195
- Skráður: 11.jan 2011, 19:58
- Fullt nafn: Kristján örn þrastarson
- Bíltegund: Toyota landcruser lc
- Staðsetning: Nedri-brunná í saurbæ í dalasýslu.
Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?
geturu þitt þetta á islensku
Nissan patrol 96 44/46" 4,2TDI (ÖRNINN) soon to cummins powered
nissan patrol 92 38" 2,8 BIGBLOCK
dodge ram 250 89 5,9 donor verðandi Brigs and straton
nissan patrol 92 38" 2,8 BIGBLOCK
dodge ram 250 89 5,9 donor verðandi Brigs and straton
Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?
Front Dana 60 hub to hub w/ pallet: 550# = 253 kg
Front Dana 60 hub to hub w/ full crate: 670# = 308 kg
hver er munurinn á pallet og full crate?
Front Dana 60 hub to hub w/ full crate: 670# = 308 kg
hver er munurinn á pallet og full crate?
já ætli það nú ekki
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?
Já sæll. Það er þyngd í þessu.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?
ivar wrote:http://coloradok5.com/forums/showthread.php?t=55499
Front Dana 60 hub to hub w/ pallet: 550#
Dana 60 framhásing frá nafi í naf (skil það sem svo að hún sé með öllu) á vörubretti = 250 kg
Front Dana 60 hub to hub w/ full crate: 670#
Dana 60 framhásing frá nafi í naf (full crate gæti þýtt að hún sé í heilum kassa en mér þykir þyngdin mikil m.v. það, gæti átt við eitthvað annað) = 304 kg
Front Dana 60 bare housing wrapped in plastic: 145-150# depending on how bare
Dana 60 framhásing, tóm með engu en pakkað inn í plast = 66 - 68 kg.
Dana 60 Hub to hub: 554 Lbs with pallet!
Dana 60 frá nafi í naf ásamt vörubretti = 252 kg
smá samanburður
Front Dana 44 hub to hub, 8 lug complete on stout pallet: 415#
Dana 44 framhásing frá nafi í naf, 8 gata deiling, hásing með öllu á öflugu vörubretti = 188 kg
Sá svo hérna smá kit:
Why should you convert your front axle to 3/4 ton disc brakes?
Af hverju ætti að breyta bremsunum að framan í 3/4 tonn diskabremsur?
1. Better clearance for wheels
Meira pláss út í felgur
2. lighter weight - about 41lbs
Léttari - um 19 kg.
Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?
Á Front dana 60 axle tech síðunni á pirate4x4 má finna þetta:
The following info is true of all front Dana 60s covered by this article.
Max load (SRW): 4500lbs,
Max torque short duration: 5550 Lbs.Ft. Continuous: 1500 Lbs.Ft. - these figures unconfirmed
Axle tube dia. 3.125", wall thickness 0.5"
Weight center section = 120lbs.
Weight, fully dressed single wheel front Chevy 60 complete, locking hub to hub 518lbs
Weight, fully dressed single wheel front Ford RC 60 complete, locking hub to hub 460-480lbs
Það myndi gera 235kg og 209-218 kg.
The following info is true of all front Dana 60s covered by this article.
Max load (SRW): 4500lbs,
Max torque short duration: 5550 Lbs.Ft. Continuous: 1500 Lbs.Ft. - these figures unconfirmed
Axle tube dia. 3.125", wall thickness 0.5"
Weight center section = 120lbs.
Weight, fully dressed single wheel front Chevy 60 complete, locking hub to hub 518lbs
Weight, fully dressed single wheel front Ford RC 60 complete, locking hub to hub 460-480lbs
Það myndi gera 235kg og 209-218 kg.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?
Mig minnir að dana 60 ford framhásingin sé um 230 kg sem var 90-100 kíló meira en dana 44 rew sem fór undan.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?
Front axle
Zuk = 165
Toyota = 220
Dana 30 tj = 230
Spider 9 = 325
Diamond toy = 350
Camo’s 60 =355
Dana 44 60wms = 386
609 = 400-450 depending on wall size and inner c’s
Dana 44 full width = 450
Dana 60 ford = 485
Dana 60 chevy = 525
Volvo = 600
Mog 404 =600
Mog 406 = 650
Rockwell w/o drums and narrowed = 662
Rockwell w/o drums = 682
U1300 = 710
rockwell w/ drums = 842lbs
toy housing = 50
Diamond 609 w/ .25 wall chromo and stock 60 inner C's = 68
Diamond 609 w/ .375 wall dom with Dedenbear inners = 100
dana 60 housing = 160
Rear axle
Zuk = 130
Toyota = 150
Dana 44 tj = 150
Camo’s 60 =225
Ford 9 =225
Dana 44 fw = 250
Dana 60 =300
Corp 14sf 3/4 ton version w/ disc = 375
Corp 14sf 3/4 ton w/ drums = 420
Corp 14ff w/disc = 475
Dana 70hd =480
Dana 80 = 505
Rockwell w/o drums = 532
Corp 14ff = 550
Mog 404 = 550
Mog 406 = 620
rockwell stock = 692
Zuk = 165
Toyota = 220
Dana 30 tj = 230
Spider 9 = 325
Diamond toy = 350
Camo’s 60 =355
Dana 44 60wms = 386
609 = 400-450 depending on wall size and inner c’s
Dana 44 full width = 450
Dana 60 ford = 485
Dana 60 chevy = 525
Volvo = 600
Mog 404 =600
Mog 406 = 650
Rockwell w/o drums and narrowed = 662
Rockwell w/o drums = 682
U1300 = 710
rockwell w/ drums = 842lbs
toy housing = 50
Diamond 609 w/ .25 wall chromo and stock 60 inner C's = 68
Diamond 609 w/ .375 wall dom with Dedenbear inners = 100
dana 60 housing = 160
Rear axle
Zuk = 130
Toyota = 150
Dana 44 tj = 150
Camo’s 60 =225
Ford 9 =225
Dana 44 fw = 250
Dana 60 =300
Corp 14sf 3/4 ton version w/ disc = 375
Corp 14sf 3/4 ton w/ drums = 420
Corp 14ff w/disc = 475
Dana 70hd =480
Dana 80 = 505
Rockwell w/o drums = 532
Corp 14ff = 550
Mog 404 = 550
Mog 406 = 620
rockwell stock = 692
Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?
Er enginn sem hefur gert æfingar til að létta þessar hásingar?
Ef ford hásingin er ~220kg og 90kg þyngri en 44 skv. Hrólfi hvað er það þá sem bætti öllu þessu við?
Hvað með mix af Dana60 miðju og öxlum og dana 44 rest?
Ef ford hásingin er ~220kg og 90kg þyngri en 44 skv. Hrólfi hvað er það þá sem bætti öllu þessu við?
Hvað með mix af Dana60 miðju og öxlum og dana 44 rest?
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?
Þetta hefur all verið prófað og ef þetta fer ekki undir þungan bíl er algengt að nota einfaldan bremsudisk susuki,lada,hilux og bremsudælur úr fólksbílum.Renna utan af nöfunum fræsa utan af drifkúlunni kaupa þunn hlutföll eða að nota unit bearing dótið það léttir helling.
Svo hafa menn smíðað hasingar þar sem liðhúsin af dana 60 eru notuð og annað hvort 9" drif og rör eða dana 44 drif og rör.
60 + 9" hybrid ætti ekki að þurfa að vera þyngri en ca.130 kg undir léttan bíl.
Ég viktaði einhvern tímann það sem boltast utan á liðhús á dana 60 kingpin og það er um 45 kg hvoru megin orginal dótið.
Svo hafa menn smíðað hasingar þar sem liðhúsin af dana 60 eru notuð og annað hvort 9" drif og rör eða dana 44 drif og rör.
60 + 9" hybrid ætti ekki að þurfa að vera þyngri en ca.130 kg undir léttan bíl.
Ég viktaði einhvern tímann það sem boltast utan á liðhús á dana 60 kingpin og það er um 45 kg hvoru megin orginal dótið.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?
Sælir.
Komplett hásing eða klafa dót sem rifið er undan venjulegur bíl eins og hilux eða cruiser vigtar á bilinu 130-200 kíló. Dana 60 hásing með ½ þykkt í rörunum(super dana 60) vigtar um 255 kíló.
Ég var að hugsa um þessa þyngd.
Þá sagði einn góður maður við mig: „Það þarf ekki nema einn fullvaxinn jeppakall að setjas í framsætið og hann vigtar 100 kíló. Hvaða máli skipta þá 50 kíló til eða frá?“
Svo ég hætti að velta mér uppúr þyngdinni og keypti mér dana-60 super. Aðalatriðið er að vera með sterka framhásingu!!! (er reynda ekki ennþá búinn að koma henni undir en hún er á færibandinu)
Kveðja
Oddur Örvar
Komplett hásing eða klafa dót sem rifið er undan venjulegur bíl eins og hilux eða cruiser vigtar á bilinu 130-200 kíló. Dana 60 hásing með ½ þykkt í rörunum(super dana 60) vigtar um 255 kíló.
Ég var að hugsa um þessa þyngd.
Þá sagði einn góður maður við mig: „Það þarf ekki nema einn fullvaxinn jeppakall að setjas í framsætið og hann vigtar 100 kíló. Hvaða máli skipta þá 50 kíló til eða frá?“
Svo ég hætti að velta mér uppúr þyngdinni og keypti mér dana-60 super. Aðalatriðið er að vera með sterka framhásingu!!! (er reynda ekki ennþá búinn að koma henni undir en hún er á færibandinu)
Kveðja
Oddur Örvar
Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?
Var einmitt að velta fyrir mér hvort það væri hægt að nota D44 úr dodge ram, unit bearing og ekki of stór liðhús og bremsur en setja D60 miðju. Þá er það spurning með öxlana, Raminn ca. 94-99 var með 1,31" 30 rillu öxla, hvort sem það var D44 eða D60. Með því að setja lás í drifið má velja rillufjöldann þar en það er spurning hvort það sé í boði annað en 30 rillu hjólalegur og eins hve mikið pláss er í hásingaendunum fyrir krossa, ekki víst að það sé rými fyrir stærri krossa en eru orginal. 30 rillu krómöxlar eru væntanlega nógu sterkir en spurning hernig krossarnir fara þá, óþarfi að fara í flotta öxla ef krossarnir eru hvort eð er veiki hlekkurinn.
Til að setja dæmið öðruvísi upp: Mig vantar hásingu (geri fastlega ráð fyrir að þurfa að smíða hana) sem er með sterku drifi og öxlum (ásamt sterkum krossum eða kúluliðum) sem þarf hinsvegar ekki að bera svo mikið þannig að risabremsur, þung og mikil liðhús o.s.frv... er ekki æskilegt. Að lokum þá er kostnaður eitthvað sem þarf að huga að en þó ljóst að svona verður aldrei ódýrt.
Kv. Freyr
Til að setja dæmið öðruvísi upp: Mig vantar hásingu (geri fastlega ráð fyrir að þurfa að smíða hana) sem er með sterku drifi og öxlum (ásamt sterkum krossum eða kúluliðum) sem þarf hinsvegar ekki að bera svo mikið þannig að risabremsur, þung og mikil liðhús o.s.frv... er ekki æskilegt. Að lokum þá er kostnaður eitthvað sem þarf að huga að en þó ljóst að svona verður aldrei ódýrt.
Kv. Freyr
Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?
Með þessum hugsunarhætti, nokkur kíló hér og nokkur þar, jafnvel 50 kg..... skipta ekki máli en þegar upp er staðið safnast þetta saman og bíllinn óvart 2-300 kg þyngri en hann hefði þurft að vera og það vil ég alls ekki. Að auki skiptir þyngd hásinga miklu máli varðandi aksturseiginleika því þung hásing = mikil ófjaðrandi vikt sem er ekki gott.
Kv. Freyr
Kv. Freyr
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?
Einn möguleikinn er að taka dana 50 undan super duty og setja dana 44 rew drif eða réttara sagt nota liðhúsin af dana 50 á 44 hásinguna og jafnvel nota unit bearingið af því það ertu með lokur,en samt aðeins þyngra en að nota unit bearing af dodge þar eru engar lokur.
Með að nota dana 50 ertu kominn með öxla sem eru 30 rillu inn í drif og passa í 44 drif en með 35mm krossa eins og dana 60.
Liðhúsin þurfa alltaf að koma af 50/60 ef nota á alvöru öxla eða að nota liðhús af gömlu dana 50 ttb ford dótinu fislétt stansað dót og tekur alveg við 60 öxlum.
Aftur á móti er örugglega einfaldast og ódýrast að nota bara patrol hásingu og ef öxlarnir klikka er alltaf hægt að versla crome moly öxla í þær kosta ca.200 kall.
Ég var mikið að spá í þetta og hefði stefnan bara verið á vetrar ferðir þá hefði ég verslað betri öxla í 44rew hásinguna sem ég var með og alvöru krossa og sloppið við tæp 100 kg í þyngingu.
Með að nota dana 50 ertu kominn með öxla sem eru 30 rillu inn í drif og passa í 44 drif en með 35mm krossa eins og dana 60.
Liðhúsin þurfa alltaf að koma af 50/60 ef nota á alvöru öxla eða að nota liðhús af gömlu dana 50 ttb ford dótinu fislétt stansað dót og tekur alveg við 60 öxlum.
Aftur á móti er örugglega einfaldast og ódýrast að nota bara patrol hásingu og ef öxlarnir klikka er alltaf hægt að versla crome moly öxla í þær kosta ca.200 kall.
Ég var mikið að spá í þetta og hefði stefnan bara verið á vetrar ferðir þá hefði ég verslað betri öxla í 44rew hásinguna sem ég var með og alvöru krossa og sloppið við tæp 100 kg í þyngingu.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.
Hvað með dana 60 afturhásingar. Þær sem eru fljótandi eru 200+ kg. skv. netinu en hefur einhver hér viktað þannig hásingu?
En hvað með Dana 60 sem eru ekki með fljótandi öxlum? Hef fundið lítið sem ekkert um þyngd á þeim á netinu en heyrði frá einum sem viktaði slíka og taldi hana hafa verið um 130 kg.
En hvað með Dana 60 sem eru ekki með fljótandi öxlum? Hef fundið lítið sem ekkert um þyngd á þeim á netinu en heyrði frá einum sem viktaði slíka og taldi hana hafa verið um 130 kg.
-
- Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.
Ég er að smíða hásingar og ætla mér að nota GM 9.5" drifa að fatan og Gm 8.875 að framan þessar kúlur vikta mun minna en dana. svo nota ég liðhús að framan úr chevy avalanche og unit bearing og reikna með að reyna að nota öxla úr dodge ( rillur ættu að passa en spurning með lengd) annars smíða ég þetta bara. svo nota ég frekar létt rör og styrki þetta svo með áli. en það kemur á óvart að 14 bolta 9.5" miðja er svipað þung og dana 44
Re: Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.
Notar þú gm 9,5" hásingu í heilu lagi undann einhverjum bíl eða bara miðju og skiptir um rör og þ.a.l. með mixaðan legu og bremsubúnað ásamt e.t.v. sérmíðuðum öxlum?
-
- Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.
Já ég nota bara miðjuna og smíða allt annað. Ætla líka að reyna að hafa legur í miðri felgu svo ég þarf að smíða öxlana til að ná þeirri breidd
Þessi kom undan einhverjum rwd pikka og var semi floting
Þessi kom undan einhverjum rwd pikka og var semi floting
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.
Ég var einhver staðar búinn að lesa grein með einhverjum snilling sem var búinn að td. setja dana 70 rew drif inn í dana 60 rew hásingu og hann var einmitt líka búinn að setja dana 50 rew drif inn í dana 44 rew hásingu var smá fræsing en alveg ofur sterkt og skítlétt.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.
Ég smíðaði mér svona Dana 60 SemiFloat afturhásingu fyrir ótal árum. Henni var breytt fyrir 6 gata felgur, hún mjókkuð og diskabremsur settar í stað skála. Ég vigtaði hana 120 kíló án stífufestinga. Þetta er mjög sterk hásing og voru/eru ansi margir með svona hásingu í torfærunni. Þetta var hásing undan Econoline en ég setti tvo nýja styttri öxla úr F-350 pickup og endaði hún þá í 156cm felgubotn í felgubotn með pinjón aðeins til hliðar við miðju.
Dana 60 framhásingu áttu alveg að ná undir 200 kg með unit bearing og léttari bremsum.
Dana 70 drif í 60 er í sjálfu sér ekkert stórmál, talsverð vinna en sjálfsagt þess virði að framan þar sem Dana 70 high pinion framhásingar liggja ekkert á lausu. Að aftan myndi maður bara nota Dana 70.
http://www.jantz4x4.com//jantz.php?p=detail&pro=jana_76
Hér er svo slóð á íslending sem er búinn að breyta svona framhásingu:
https://www.facebook.com/agust.thor/med ... 242&type=3
Dana 60 framhásingu áttu alveg að ná undir 200 kg með unit bearing og léttari bremsum.
Dana 70 drif í 60 er í sjálfu sér ekkert stórmál, talsverð vinna en sjálfsagt þess virði að framan þar sem Dana 70 high pinion framhásingar liggja ekkert á lausu. Að aftan myndi maður bara nota Dana 70.
http://www.jantz4x4.com//jantz.php?p=detail&pro=jana_76
Hér er svo slóð á íslending sem er búinn að breyta svona framhásingu:
https://www.facebook.com/agust.thor/med ... 242&type=3
Re: Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.
jeepcj7 wrote:Ég var einhver staðar búinn að lesa grein með einhverjum snilling sem var búinn að td. setja dana 70 rew drif inn í dana 60 rew hásingu og hann var einmitt líka búinn að setja dana 50 rew drif inn í dana 44 rew hásingu var smá fræsing en alveg ofur sterkt og skítlétt.
Þetta er fyrirtæki í Kanada, "Jantz"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur