Glerin í aðalljósunum hjá mér eru orðin ansi mött og sama má segja um spegilinn, ég var að spá í að skipta þeim út fyrir svona
http://www.powerfuluk.com/products/crys ... jero-(pair).html
Áður en ég panta, vildi ég tékka á hvort einhverjir seldu svona á Íslandi.
Hverjir selja svona á íslandi?
Re: Hverjir selja svona á íslandi?
Hlekkurinn er eitthvað fatlaður. Er þetta ekki rétta síðan; http://www.powerfuluk.com/products/crystal-headlight-conversion-mitsubishi-pajero-(pair).html ?
En..., þessi ljós eru fyrir vinstri umferð (RHD), sem þýðir að lági geislinn "lyftist" til vinstri í stað hægri, og því væntanlega ólögleg hér á landi.
--
Kveðja, Kári.
En..., þessi ljós eru fyrir vinstri umferð (RHD), sem þýðir að lági geislinn "lyftist" til vinstri í stað hægri, og því væntanlega ólögleg hér á landi.
--
Kveðja, Kári.
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Hverjir selja svona á íslandi?
Stilling átti svona standard ljós fyrir nokkrum árum, var með svoleiðis í gömlum hilux.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 46
- Skráður: 08.des 2010, 10:26
- Fullt nafn: Jón Ragnarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Hverjir selja svona á íslandi?
kaos wrote:Hlekkurinn er eitthvað fatlaður. Er þetta ekki rétta síðan; http://www.powerfuluk.com/products/crystal-headlight-conversion-mitsubishi-pajero-(pair).html ?
En..., þessi ljós eru fyrir vinstri umferð (RHD), sem þýðir að lági geislinn "lyftist" til vinstri í stað hægri, og því væntanlega ólögleg hér á landi.
Ah... auðvitað. Svona atriði fara alveg framhjá byrjanda eins ég mér :)
-
- Innlegg: 24
- Skráður: 09.mar 2012, 01:21
- Fullt nafn: Trausti Gylfason
- Bíltegund: Toyota Land cruiser
Re: Hverjir selja svona á íslandi?
Ég keypti græjur hjá Toyota um daginn til að laga ljósin á mínum bíl. Ótrúlegt hvað hægt var að laga ljósin hjá mér.
- Viðhengi
-
- 20150107_221628.jpg (87.49 KiB) Viewed 2634 times
-
- Innlegg: 24
- Skráður: 09.mar 2012, 01:21
- Fullt nafn: Trausti Gylfason
- Bíltegund: Toyota Land cruiser
Re: Hverjir selja svona á íslandi?
Svona voru ljósin áður.
- Viðhengi
-
- 20150107_215419.jpg (50.61 KiB) Viewed 2629 times
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur