Sælir/ar
Vitið þið hvort er mikið mál að fá hópferðaleyfi á Land Rover Discovery 98 Árg.
Bílinn er óbreyttur.
Er nóg fyrir mig að fjárfesta bara í 32t dekkjum t.d?
Væri fróðlegt að heyra álit ykkar jeppa manna.
Land Rover Discov 98 arg. að breyta til að fá hópferðaleyfi
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Land Rover Discov 98 arg. að breyta til að fá hópferðaleyfi
Ertu búinn að tala við samgöngustofu. Vita þeir ekki allt um þetta.
Fer það á þrjóskunni
Re: Land Rover Discov 98 arg. að breyta til að fá hópferðaleyfi
mér skilst að eina sem þurfi til að fá hópferðaleyfi sé að bíllinn sé rosalega snyrtilegur, hreinn og með fulla skoðun.
Og í mjög góðu ástandi.
breiti engu máli með dekkjastærð eða þannig lagað
Og í mjög góðu ástandi.
breiti engu máli með dekkjastærð eða þannig lagað
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
- Innlegg: 183
- Skráður: 25.sep 2011, 17:13
- Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
- Bíltegund: Land Rover
Re: Land Rover Discov 98 arg. að breyta til að fá hópferðaleyfi
Bíllinn þarf að vera með 10% dekkjastækkun, standast fulla skoðun með tilheyrandi örrygisbúnaði.
Re: Land Rover Discov 98 arg. að breyta til að fá hópferðaleyfi
reyktour wrote:Bíllinn þarf að vera með 10% dekkjastækkun, standast fulla skoðun með tilheyrandi örrygisbúnaði.
Bara forvitni: Hvers vegna þarf 10% dekkjastækkun?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur